26.10.2009 | 06:45
Verður strembið hjá ríkisstjórninni.
En það er til mikils að vinna að halda friðinn við verkalýðshreyfinguna. Verkföll og aðrar væringar á vinnumarkaði er alls ekki það sem okkur vantar núna. En til þess að einhver stöðuleikasáttmáli sé til umræðu þá verður að lækka stýrivextina duglega helst niður í 5-8%. Það virðist alveg skýrt hjá verkalýðshreyfingunni að hún sé ekki til viðræðu um neitt sem eykur álögur á umbjóðendur þeirra.
Stöðuleikasáttmálinn hinn síðari......
Ríkisstjórn með boltann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
1 dagur til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 254687
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stöðuleika um hvað Golli ??
Níels A. Ársælsson., 26.10.2009 kl. 08:50
Óbreytt kvótakerfi ?
Níels A. Ársælsson., 26.10.2009 kl. 09:17
Til dæmis kvótakerfið Níels. En það þarf líka að koma fram vilji hjá ríkisstjórninni til að vinna að aukningu atvinnutækifæra í landinu. Það er hægt að gera með ýmsum aðferðum. Til dæmis að vera ekki að standa í vegi uppbyggingar á stóriðju í Helguvík og á Bakka. Stýrivextirnir verða að lækka strax.
Einnig er hægt að auka veiðar á þorski og ýsu. Veiða síldina áður en hún drepst úr sýkingu, og vafalaust ýmislegt annað. Með því móti er ríkisstjórnin að koma til móts við verkalýðshreyfinguna um stöðuleika.
Ingólfur H Þorleifsson, 26.10.2009 kl. 10:22
Það er ekki til næg orka fyrir þessi álver.
Framkvæmdir við álver og virkjanir mundu setja hér allt á hliðina ef fjármagn fengist sem er að vísu nánast útilokað.
Stýrivextir verða lækkaðir niður í 5% væntanlega í byrjun nóvember nk.
Síldveiðar á að gefa frjálsar á meðan sýking er enn fyrir hendi.
Kvótakerfið ætti að stokka upp 100% með innköllun alra aflaheimilda og setja á sóknar, svæða og veiðarfærastýringu.
Brottkast og allt svindl mundi hverfa eins og dögg fyrir sólu og gríðarlegum verðmætum upp á miljarðatugi yrði bjargað frá glötun.
Mörg þúsund störf mundu skapast með nýju fiskveiðistjórnunarkerfi sem hægt er að setja í gang nú þegar á einni nóttu.
Níels A. Ársælsson., 26.10.2009 kl. 10:39
Sæll Golli: Eg hrökk nú bara við núna. Eg er bara sammála þér. Annað hvort ert þú að lagast eða eg eða báðir. Þjóðin er að verða gjaldþrota og það má ekkert gera til þess að auka tekjur til þess að koma okkur á lappirnar. Fiskurinn syndir í torfum hérna fyrir utan, og sjómenn gera allt, sem þeir geta til þess að veiða hann EKKI, en fiskifræðingar segja að hann sé ekki til, og rauð græni páfagaukurinn í sjávarráðaneytinu trúir þeim, og segir að það sé betra að svelta heldur en að fara veiða meira heldur en Hafró segir.
Bjarni Kjartansson, 26.10.2009 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.