Komdu alltaf saddur Bardal (uppfrt)

Eftir a g stoppai Bardal sustu viku feralagi fjlskyldunnar vill g rleggja llum feramnnum a koma alltaf saddir anga. Ef a gengur ekki borgar sig a keyra svangur Borgarnes ea Hlmavk eftir v hvaa fer ert.

download

Vi vorum semsagt ferinni uppr hdegi og kvum a f okkur a bora sluskla Samkaup/Strax. rtt fyrir a staurinn vri nnast tmur tk ra tma a f afgreislu. egar hn hinsvegar fkkst kom n margt undarlegt ljs. Fyrir valinu var fjlskyldutilbo sem inni hlt 4 hamborgara, franskar, ssu og 2 ltra pepsi. Pepsi var ekki hgt a f kalt Bardal ! En ef vi vildum var hgt a f gos r vl. a reyndist hinsvegar alveg flatt og drekkandi. Vi tkum v aftur flskuna volgu og gtum grti t klaka.

Maturinn kom svo eftir ekki svakalega langan tma. Hann var ekki upp marga fiska. Kartflurnar hlfsteiktar, braui hart og essi mlt skilur ekkert eftir minningunni anna en pirring.

images

Eftir essa reynslu hef g lagst sm rannsknarvinnu og komist a v a fjldi flks hefur smu sgu a segja af essari sjoppu. etta hefur rifja upp feralag sem g fr sem barn og pabbi tlai a kaupa mat Hrearvatnsskla. jnustan ar var slk a hvorki hann n arir fjlskyldunni hafa mr vitanlega ekki versla ar sustu 30 rin.

En a sem eftir stendur hj okkur eftir etta stopp er a a Samkaup/Strax Bardal arf a taka sig all verulega til a vi fum okkur a bora ar aftur.

N hefur mr veri bent a a er Samkaup en ekki N1 sem rekur ennan matslusta Bardal, og hef g v breytt blogginu.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Heiarsson

a er af sem ur var, egar jnustan og maturinn sjoppunni Bardal var me eim htti a nnast tti glpur a aka ar um n ess a f sr einn hammara.

Nna er nnast sama hversu svangur maur er, ar er eki gegn n ess svo miki sem lta sr detta hug a stoppa, hva a gera tilraun til a ta a sem boi er upp .

Gunnar Heiarsson, 7.8.2012 kl. 20:00

2 Smmynd: Gunnar Heiarsson

er rtt, fyrir sem eru mjg svangir egar eir eiga lei um Bardal, a benda a ekki arf a aka alla lei Hlmavk ea Borgarnes, til a f ga mlt.

Fyrir sem eru norurlei, er hgt a stoppa Skriulandi og hinir sem aka suur geta stoppa Baulunni. Bir essir stair bja upp gtis mltir, rvali s llu meira Skriulandi.

a arf v einginn a svelt til daua ekki s stoppa Bardal!

Gunnar Heiarsson, 7.8.2012 kl. 20:04

3 Smmynd: Aalsteinn Egill Traustason

Lastaranum lkar ei neitt

ltur hann ganga rginn.

Sji hann laufbla FLNA EITT,

fordmir hann skginn.

Aalsteinn Egill Traustason, 7.8.2012 kl. 21:13

4 Smmynd: Inglfur H orleifsson

Kastar fram stku stku

styur sitt eigi val.

Sleppir hann kku, kku,

er kemur Bardal.

Inglfur H orleifsson, 7.8.2012 kl. 21:49

5 Smmynd: lafur Unnarson

J segu,etta hfum vi einmitt lent arna Bardal,enda er gefi gegnum Bardal,fara frekar yfir Laxrdalsheiina Staarskla eir su ekki upp marga fiska,en allt er betra en Bardalur

lafur Unnarson, 12.8.2012 kl. 01:23

6 Smmynd: Heimir Lrusson Fjeldsted

g hef margar gar sgur a segja af mat og viurgjrningi Bardal.

Heimir Lrusson Fjeldsted, 12.8.2012 kl. 10:09

7 Smmynd: Aprlrs

g get teki undir etta hj bloggaranum - fr arna sumar - ekki vantai starfsflki, ng af v, en a var hins vega lengi a afgreia - dr eftir sr lappirnar. Bei heillengi vi bori a f afgreislu til a kaupa tilbina samloku.

Aprlrs, 16.8.2012 kl. 00:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband