Kemur kannski ekki á óvart.

Tók þetta próf í morgun. Kosninga kompás mbl.is. Það er ljóst af niðurstöðunni að ég er hægri maður eins og kannski hefur komið fram áður.

kompas

Sjálfstæðisflokkur (D)86%
Framsóknarflokkur (B)80%
Frjálslyndi flokkurinn (F)76%
Lýðræðishreyfingin (P)73%
Samfylkingin (S)73%
Borgarahreyfingin (O)66%
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V)60%

Höldum okkur hægra megin.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Hallsson

Golli , þú ert bara skratti nálægt því að vera Samfylkingarmaður miðað við þetta persónuleikapróf.

Átti sannarlega vona á því að munurinn yrði meiri þar( 73% Samf) ef miðað ver við  hamaganginn í þér  þessa dagana.

Ef ég þekki þig rétt þá hefur þú miklar hugsjónir til jafnra og réttlátra kjara fyrir alla þegna landsins og stendur þar að auki,  harður sem klettur, vörð um velferðarkerfið okkar.

Áfram svo Ingólfur, við verðum að klára dæmið, eins og mærin sagði þarna um daginn.

Eigðu góðar stundi.

Gunnar Hallsson, 18.4.2009 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband