Bókstafstrú sveitarstjórnar Súđavíkur.

RagnaMikiđ er nú leiđinlegt ađ sjá í viđtali viđ Rögnu Ađalsteinsdóttur á Laugabóli í Ísafjarđardjúpi ađ upp sé komin deila út af bađhúsi sem reist var á jörđinni. Ég veit ţađ af störfum mínum ađ sveitarstjórnarmálum ađ ţar gilda reglur sem fara ţarf eftir. En er virkilega ekki hćgt ađ leysa ţetta mál án ţess ađ upp komi deilur.

Ragna situr jörđ sína kominn á nírćđisaldur og hefur ţar í gegn um tíđina gert ófá góđverkin sem komiđ hafa fólki vel. Ţađ er sorglegt ađ sjá hana tala um ađ fyrr flytji hún úr sveitinni sem hún hefur búiđ í alla ćvi, en ađ skríđa fyrir sveitastjórninni.

Er nú ekki hćgt ađ horfa í gegnum fingur sér međ litinn kofa á hennar jörđ sem er ekki fyrir nokkrum manni og allra síst sveitastjórninni í Súđavík.

Hvar eru liđlegheitin.....

                                                                                            

                                                                                             

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gló Magnađa

Algjörlega sammála. Ţetta virkar eins og smá mál og ćtti ađ vera hćgt ađ greiđa úr ţví án vandrćđa.

Gló Magnađa, 22.2.2008 kl. 16:13

2 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Las ćvisögu Rögnu. Mögnuđ kona sem hefur fengiđ sinn skammt af mótlćti.

Sammála ţessu. Ţótt auđvitađ verđi eitt yfir alla ađ ganga, gćtu menn reynt ađ gefa henni leyfi án ţess ađ ţađ hefđi fordćmisgildi.

Anna Kristinsdóttir, 23.2.2008 kl. 10:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband