Bensínið er nú ódýrast á Suðureyri.

SúgandafjörðurEftir blog mitt um daginn um bensínverð á Suðureyri er nú ódýrast að taka eldsneyti á Suðureyri af sölustöðum N1 á norðanverðum vestfjörðum. Verðið hefur verið jafnað við aðra sölustaði félagsins, og svo  Þegar dælingu er lokið þá fer maður með nótuna inn og fær tvær krónur endurgreiddar af hverjum lítra sem tekinn er.

Allir taka nú að sjálfsögðu bensín í Súgandafirði.

Svona eiga sýslumenn að vera.......


mbl.is Lækkun á bensínverði ólíkleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Hvað er langt frá Ísafirði til Suðureyrar og til baka?

Hvað ætli bíllinn minn eyði mörgum lítrum á þeirri leið?

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 18.1.2008 kl. 10:39

2 identicon

Það eru 44 km fram og til baka. Minn bíll eyði 10 á hundraði að það eru því 4-5 lítrar af bensíni.

kv. Bryndís Ásta

Bryndís (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 13:25

3 Smámynd: Gló Magnaða

Spurning um að fara með olíutank í skottinu.

Gló Magnaða, 19.1.2008 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband