Skip dagsins

2067_VEBJORN_IS14

Ţetta er vélbáturinn Vébjörn ÍS 14 sem Samvinnufélag Ísfirđinga gerđi út. Félagiđ gerđi út marga báta sem kallađir voru samvinnubátarnir og einnig Birnirnir, og voru tćplega 40 tonn. Ţeir voru gerđir út á útilegu á línu á vetrum oftast undir jökli, og síld fyrir norđan land á sumrin. Ţeir hétu m.a Auđbjörn, Gunnbjörn. Sćbjörn og Vébjörn. Ingólfur afi minn og alnafni var á Vébirni á síld í nokkrar vertíđir fyrir miđja síđustu öld, Ţá var skipstjóri Halldór Sigurđsson frá Ísafirđi en hann er langafi Gunnars mágs míns. Mynd af ţessum bát hefur hangiđ fyrir ofan símaborđiđ úti á bökkum hjá ömmu og afa í Bolungarvík síđan ég man eftir mér og gerir enn.

Svartur sjór af síld.....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband