30.9.2009 | 12:33
Vinstri vitleysa !
Kannast einhver við að hafa heyrt að þetta vinstra fólk geti ekki unnið með hvort öðru. Enn og aftur kemur í ljós að það er hið eina rétta í málinu. Ríkisstjórnir hafa aldrei frá 1944 setið heilt kjörtímabil ef að Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki komið að þeim.
Þessi ríkisstjórn er komin á heljarþröm og ætti að fara að dæmi Ögmundar og segja af sér. Hún mun ekki leiða þjóðina þangað sem hún þarf að komast. Með þessari afsögn er Ögmundur að lýsa vantrausti á ríkisstjórnina í Icesave málinu.
Leiðarlok heilagrar Jóhönnu......
Ögmundur segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
45 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Með þessari afsögn er Ögmundur að lýsa vantrausti á ríkisstjórnina í Icesave málinu"
Ég get ekki lesið þau orð úr þessu að hann sé að lýsa vantrausti á stjórnina, get frekar séð að hann (Ögmundur) sé samkvæmur sjálfum sér en það er eitthvað sem þið í hinum eina alvöru íslenska kommúnastaFLokk ættuð að taka ykkur til eftirbreytni.
Þeir einu sem lesa vantraust úr þessu eru í stjórnarandstöðu núna og það með réttu, FLokkur sem er jafn nátengdur hruninu og spillingaröflunum ætti að sjá sóma sinn í að taka til hjá sjálfum sér áður en hann fer að segja öðrum hvernig þeir ættu að hafa hlutina hjá sér.
Skríll Lýðsson, 30.9.2009 kl. 12:42
Sæll Skríll Lýðsson
Sjálfstæðisflokkurinn er og hefur verið að taka til hjá sér. Í kjördæmi Ingólfs þar var oddviti flokksins, Einar K Guðfinnsson, feldur úr forystusæti í síðasta prófkjöri og "óþekktur" maður kosinn í hans stað. Sama gerðist í öllum hinum kjördæmunum. Allir oddvitarnir voru feldir og mín spá er sú að þeir eru allir á leið út af þingi. Þessi mál taka bara sinn tíma. Lýðræðir tekur tíma.
En um mál málana í dag þá held ég að það sé nokkuð ljóst að með þessari afsögn þá mun ríkisstjórninni ekki takast að koma breytingum á Icesave málinu í gegnum þingið.
Eftir afsögn Ögmundar þá er ríkisstjórnin ekki með meirihluta á þingi fyrir því að breyta Icesave.
Hvaða valkostir eru í stöðunni eftir þetta?
Framundan eru skelfilegir dagar á þingi að skera hér allt í spað að kröfu AGS. Engum langar að taka þátt í því. Ögmundur er væntanlega guð lifandi feginn að þurfa ekki sem heilbrigðisráðherra að mæta arfa vitlausum sjúklingum og starfsmönnum heilbrigðisþjónustunnar næstu mánuði og ár.
Líklegast er að stjórnin falli.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 30.9.2009 kl. 14:18
Rétt hjá þér Ingólfur.
Væri gaman að leggjast í sögubækurnar og taka saman hversu oft við kusum yfir okkur vinstri glundroðann, segjum t.d. frá 1944, hversu lengu honum tókst að lafa og síðast en ekki síst hvaða óskunda honum tókst að koma í verk áður en hann hröklaðist frá.
Skríll.
Er það ekki það sem spillingarflokkurinn og eini alvöru kommaflokkurinn hefur verið að reyna undanfarið og það án þess að reyna að segja öðrum til hvernig þeir eigi að hafa hlutina.
En segðu mér annars; Finnst þér Samfylkingin alveg laus við spillingu? Er hún alveg hrein og stikkfrí? Heiðarleg og traust eins og einhver orðaði það í öðru bloggi? Er ekki nokkuð ljóst á þessum síðustu viðburðum að þeir sem ekki eru sammála Samfylkingu verða bara að víkja, sama hvað og hver.
Þar skulu bara vera já-menn, annars út.
Viðar Friðgeirsson, 30.9.2009 kl. 14:26
Mér dettur ekki til hugar að fara verja aðra flokka sem hér sitja inná þingi gagnvart spillingu en mér finnst taka steinin úr þegar þú Viðar segir " Þar skulu bara vera já-menn, annars út "
þetta eru vinnubrögð sem hafa loðað við ALLA flokka hér á landi, ef flokksforustan hefur ákveðið eitthvað þá skal það standa...möglunarlaust, en hjá fáum hefur það verið jafn áberandi og "sjálfstæðisFLokknum" sama hvað þið reynið að bara af honum spillingar og undirlægjuháttinn...er kúlulánadrottningin ekki enþá í varaformansstólnum ? er Tryggvi þór ekki enþá innan þeirra raða?
Að benda á aðra losar ekki FLokkinn undan fortíðinni.
Skríll Lýðsson, 30.9.2009 kl. 14:55
Það að Davíð Oddson hafi verið formaður Sjálfstæðisflokksins öll þessi ár og hafi enn þessi völd innan flokksins er lýsandi fyrir Sjálfstæðismenn:
"HÆGRI HÁLFVITAR"
Sigurður Jón Hreinsson, 4.10.2009 kl. 11:26
Það er aldeilis að menn eru málefnalegir svona í morgunsárið Siggi. En gaman fyrir mig hægri manninn að sjá að það fyrsta sem kemur upp í hugann hjá þér þegar þú vaknar er Davíð Oddsson og Sjálfstæðisflokkurinn.
Varstu kannski að fletta mogganum.
Ingólfur H Þorleifsson, 4.10.2009 kl. 13:57
Já Golli, ég svaf svo ílla. Fékk martröð um að DO væri kominn aftur í stjórnarráðið. Annars get ég nú varla sagt að þú hafir efni á að væna aðra um að vera ómálefnalegir.
En Moggann les ég ekki og hef blessunarlega aldrei verið áskrifandi að.
Sigurður Jón Hreinsson, 5.10.2009 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.