Ögmundur tekur bara vinsælar ákvarðanir.

Það sagði hann á fundi á Ísafirði þegar hann var ný tekin við ráðuneytinu. Eitt af hans fyrstu verkum var að afturkalla það sem Guðlaugur Þór hafði ákveðið varðandi St. Jósefsspítala.

Það væri gaman að vita hvað þessi hringlandaháttur ráðherrans hefur kostað í krónum talið.

Vinstri krumlan er að læsa sig um háls þjóðarinnar......


mbl.is St. Jósefsspítala lokað hægt og hljótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Mig minnir nú að sjálfur Landlæknir hafi ekki staðið með St. Jósefsspítala á dögum Guðlaugs Þórs og sagt beinum orðum í útvaarpsviðtali að átökin um hann stæðu fremur um hagsmuni starfsfólks heldur en hagkvæmni í sjúkrahúsrekstri.

Sigurður Þór Guðjónsson, 20.9.2009 kl. 10:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband