8.6.2009 | 20:07
Steingrímur eins og barinn rakki.
Formaður Framsóknarflokksins fór frekar illa með ráðalausan Steingrím Joð í Kastljósinu nú áðan. Hann rak hvað ofan í annað bullið ofan í fjármálaráðherra. Ef einhver er enn á þeirri skoðun að núverandi ríkisstjórn muni ná að gera það sem til þarf þá er hann beðinn um að gefa sig fram. Fjöldin allur af fólki dauð sér eftir því að hafa komið þessu fólki til valda.
Steingrímur er nú að sína sitt rétta pólitíska eðli þegar hann sveiflast eins og vindhani í hverju málinu af öðru. Það er orðið lýðnum ljóst að allt hans innantóma gaspur í gegnum árin var marklaust hjal. Það sem hann segir í dag er breitt á morgun. Hann gæti verið kominn á allt aðra skoðun þá.
Vonlaus ríkisstjórn......
![]() |
Blekkingar, heimska og hótanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
-
Anna Kristinsdóttir
-
Ágúst Ásgeirsson
-
Ármann Kr. Ólafsson
-
Ársæll Níelsson
-
Ásta Möller
-
Baldur Smári Einarsson
-
Birgir Ármannsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Borgar Þór Einarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynja skordal
-
Bwahahaha...
-
Carl Jóhann Granz
-
Dóra litla
-
Dögg Pálsdóttir
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Elliði Vignisson
-
Erla Ósk Ásgeirsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Fannar frá Rifi
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Gló Magnaða
-
Grazyna María Okuniewska
-
gudni.is
-
Guðfinna S. Bjarnadóttir
-
Gunnar Þórðarson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Helga Margrét Marzellíusardóttir
-
Helgi Jónsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hlynur Kristjánsson
-
Ingi Þór Ágústsson
-
Ingvi Hrafn Jónsson
-
Jóhann Waage
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Svavarsson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Katrín Dröfn Markúsdóttir
-
Lilja Einarsdóttir
-
Marta
-
Morgunblaðið
-
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Reynir Jóhannesson
-
Róbert Guðmundur Schmidt
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Snorri Örn Arnaldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Sólveig Birgisdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Unnur Brá Konráðsdóttir
-
Vefritid
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
Þorleifur Ágústsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Örvar Þór Kristjánsson
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
282 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Heiða hættir sem formaður SÍS
- Hefur setið fund með öllum formönnum nema þeim fyrsta
- Kannski tilefni til að endurskoða heimildir
- Rúða brotin á heilsugæslunni í Breiðholti
- Sýknudómur stendur í morðmálinu í Neskaupstað
- Séríslenskar reglur hamli lengri föstum vöxtum
- Ekki alveg rétti tíminn til að fækka úrræðum
- Um 200 fjölskyldur þurfa á stuðningi að halda
- Breyta hluta Vatnsstígs í göngugötu
- Inga leggur niður stjórn Tryggingastofnunar
- Kastaði hellubroti í höfuðið á grandalausum manni
- Erum bara í miðju kafi
- Það má ekki gleyma sögu mislingafaraldra
- Ákvörðun um atkvæðagreiðslu tekin á morgun
- Verða fleiri ríki fyrir barðinu á Rússum?
Erlent
- Trump gerir Írana ábyrga
- Milljónum mannslífa ógnað
- Þögn, sprengingar og aftur þögn
- Starmer og Macron tilbúnir að senda hermenn til Úkraínu
- Lýsir náðanir Bidens ógildar
- Ætlar ekki að létta á stál-og áltollum
- Staðfesta viðræður Pútíns og Trumps
- 40 látnir og mikil eyðilegging
- Kína: Samtal frekar en blóðbað
- Maðurinn sem kveikti í konunni sinni gaf sig fram
- Systir mín dó mér var bjargað en ekki henni
- Ræðir við Pútín á morgun
- Að minnsta kosti 53 látnir
- Lögðu hald á rúmlega 800 kíló af kókaíni
- Hútar segjast hefna sín á bandarísku herskipi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 254750
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var ekki að ástæðulausu sem þessum vinstri öflum var haldið frá stjórnartaumunum öll þessi ár.
Því miður þá þarf eitthvað svona að gerast til að, það fólk sem kaus þessa aðila, sjái það að hugmyndafræði þeirra gengur bara ekki upp.
Dante, 8.6.2009 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.