20.4.2009 | 16:58
Ég skal taka ábyrgð á þessum auglýsingum.
Þetta er nákvæmlega það sem fólk kýs yfir sig ef það styður VG eða Samfylkinguna. Ég get ekki séð hvers vegna svona mikilvægt er að tengja þessar auglýsingar við einhver nöfn. Það sem mestu máli skiptir er að hún segir allt sem segja þarf.
Sannleikanum er hver sárreiðastur.....
Tengist ekki endurreisnarhópi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
49 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Gera ráð fyrir sölu Perlunnar á þessu ári
- Sjá mikinn viðsnúning og ætla ekki að skerða þjónustu
- Beint: Fundur ÖBÍ með frambjóðendum
- Refsingu frestað í tengslum við banaslys
- Hér hefur engu verið hagrætt nema sannleikanum
- Skilja lítið í verkfalli og segja börnum mismunað
- Spursmál: Forskot á sæluna hjá Flokki fólksins?
- Hugtak sem læknar vita ekki hvað þýðir
- Beint: Guðlaugur Þór boðar til umhverfisþings
- Erfiðlega gekk að setja fund í borgarstjórn
- Beint: Kosningafundur SI með formönnum flokka
- Gera ráð fyrir 1,7 milljarða króna rekstrarafgangi
- Sáu ekki grjótið fyrr en of seint
- Eitt barn enn í öndunarvél
- Verður Inga Sæland í oddastöðu eftir kosningar?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ekki til siðs nú til dags að ganga um grímuklæddur hvort eð er ?
Manni skilst að "nafnleysið" sé stórkostleg lýðræðisbót, amk var það skoðunin þegar menn voru að berja á löggunni og Alþingishúsinu ...
LM, 20.4.2009 kl. 17:02
Ég er nú ekki viss um að allir samþykji það Ingólfur ! Alltaf tvær hliðar á öllu. Ekki hafa hinir flokkarnir skilað góðu búi eða finnst þér það ?
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 20.4.2009 kl. 17:05
Hvað er svona svakalegt við þessar hækkanir?
Málið er að þessi auglýsing er fáránlega villandi, af hverju bera menn saman mánaðarlaun og skattahækkun á ári? Jú, það er vegna þess að verið að er að reyna að blekkja fólk.
Matthías Ásgeirsson, 20.4.2009 kl. 17:05
Semsagt þetta er hárrétt nema tímaeiningin er ekki þér að skapi og þessvegna er verið að blekkja fólk? Þyrftir að vera ansi tregur til að miskilja þetta. Æ já..
hs, 20.4.2009 kl. 17:19
Af hverju nota menn villandi samanburð í svona auglýsingu ef markmiðið er ekki það að blekkja fólk?
Af hverju notuðu þeir ekki skattahækkanir á mánuði eða árstekjur?
Jú, vegna þess að hér er verið að ljúga með tölfræði.
Matthías Ásgeirsson, 20.4.2009 kl. 17:25
Já og hs. Hvað er svona svakalegt við þessar hækkanir?
Matthías Ásgeirsson, 20.4.2009 kl. 17:25
Kosningaáróður délistann byggir á blekkingum og lygum. Í flokkakynningu rúv með formönnum flokkanna aftók Bjarni Ben ekki skattahækkanir eftir kosningar. Það var á föstudagskvöld. Á mánudeginum eftir sór hann af sér allar skattahækkunarhugmyndir! Traustvekjandi?
Auðun Gíslason, 20.4.2009 kl. 17:51
Þannig að þú tekur ábyrgð á að sniðganga reglur um fjármál stjórnmálaflokka til að Sjálfstæðisflokkurinn geti haldið áfram að taka við óskráðum peningum frá fjármagnseigendum. Gott að vita.
Héðinn Björnsson, 20.4.2009 kl. 18:45
Já ég er alveg sammála þér! Alveg nóg að keyra fólk sem er fatlað, aldraða og veika í þrot með niðurskurði því jú, stærstu ráðuneytin eru félags og heilbrigðisráðuneytið. Mér er persónulega alveg skítsama um þann fjanda, ég hef það fínt!
Fyrir þunnu pappírana sem lesa þetta þá er þetta KALDHÆÐNI.
Andri Valgeirsson (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.