Nýtt upphaf.

Ég vil byrja á að senda Geir allar mínar bestu óskir um góðan bata. þetta eru afar slæmar fréttir, og ekki það sem maður bjóst við þegar boðað var til blaðamannafundar.

Hvað Sjálfstæðisflokkinn varðar þá er þetta alveg ný staða og ljóst að landsfundurinn mun ekki snúast um að þóknast Samfylkingunni. Það verður kosin ný forysta, og það er gott mál og verður til þess að flokkurinn mun ná sínum fyrri styrk. Bjarni Benediktsson er klárlega framtíðarleiðtogi flokksins.

Kosningar 9 maí......


mbl.is Geir: Kosið í maí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ársæll Níelsson

Afhverju?

Ársæll Níelsson, 24.1.2009 kl. 01:26

2 Smámynd: Ingólfur H Þorleifsson

Til dæmis vegna þess að hann er ungur og kraftmikill stjórnmálamaður. Hann er vel menntaður og kemur vel fyrir. Hann nýtur einnig trausts út fyrir raðir sjálfstæðismanna. Hann hefur sýnt það með verkum sínum sem formaður allsherjarnefndar á síðasta kjörtímabili, og utanríkismálanefndar nú að hann vinnur vel undir álagi.

Ingólfur H Þorleifsson, 24.1.2009 kl. 10:29

3 Smámynd: Ársæll Níelsson

Gott nokk

Ársæll Níelsson, 24.1.2009 kl. 18:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband