28.12.2008 | 15:30
Hættum að styrkja björgunarsveitirnar segir Jón Magnússon.
Jón Magnússon þingflokksformaður Frjálslynda flokksins sendi björgunarsveitum landsins kaldar kveðjur í útvarpinu í morgun. Þar hvatti hann landsmenn til að kaupa ekki flugelda í ár. Hvað það er sem fær þingmanninn til að kippa fótunum undan helstu fjáröflun hjálparsveitanna, er mér hulin ráðgáta.
Björgunarsveitir á Íslandi að vinna frábært starf við leit og björgun, við hin verstu skilyrði oft á tíðum. Það þarf varla að taka það fram að það er allt unnið í sjálfboðavinnu. þess vegna hvet ég alla sem ráð hafa á að versla flugelda í ár, og styrkja áfram hjálparsveitirnar á landinu.
Kaldar nýárskveðjur......
Flugeldasalan hafin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
2 dagar til jóla
Af mbl.is
Erlent
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
Fólk
- Óvæntar vísbendingar kynda undir sambandsorðróma
- Við vorum grimmdin
- Geggjaðar og gallaðar í senn
- Amma tramma skítaramma
- Aldrei hefði ég ímyndað mér að þetta myndi enda svona
- Meira kynlíf hjá mér
- Aron Can ófeiminn og fór úr að ofan
- 2025 verður mitt ár!
- Eins og tyggjóklessa á sálinni
- Fyrrverandi eiginkonan enn sár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 254685
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ingólfur það verður einhverstaðar undan að láta fólk hefur ekki endalausan pening í dag. Fyrir jól er almenningur hvattur til að gefa til velferðaþjónustu. 8000 þúsund manns voru í biðröð eftir að fá jólamat. Þúsundir eru að missa vinnu og húsnæði sitt. Og svo verður allt vitlaust ef það á ekki að brenna peningum í sprengjum. Væri ekki í lagi að skoða aðrar aðferðir til að fjármagna Björgunarsveitir í svona árferði. Það væri kannski ráð hjá ríkisstjórninni þinni að koma að þessum málum og þeir ættu auðveldlega að geta hagrætt hjá sér og láta þá peninga ganga til þessara mála.
Rannveig H, 28.12.2008 kl. 16:25
Það eru sjónarmið útaf fyrir sig. Það er bara vitað að þeir sem ekki hafa peninga kaupa ekki flugelda. Ríkið er að leggja peninga til Landsbjargar á hverju ári og vissulega mætti það vera meira. Ég fer samt ekkert ofan af því að þetta eru undarleg skilaboð hjá þingmanninum, hefði t.d. verið mun sniðugra að segja fólki að kaupa ekki áfengi um áramótin. Þar er verið að setja peninga í álíka gagnlausa hluti.
Hvað varðar hagræðingu hjá ríkisstjórninni "minni" þá er nú búið að hagræða all hressilega og sér ekki fyrir endan á því. Ekki hafa nú allir verið svo sáttir við það hefur mér sýnst.
Ingólfur H Þorleifsson, 28.12.2008 kl. 17:39
150% verðhækkun milli ára er ekki hvetjandi í til flugeldakaupa. Gott og vel að þetta sé helsta fjáröflun björgunarsveita en græðgi er ekki góð. Og björgunarsveitirnar eru gráðugar í sinni verðlagningu.
Frank Magnús Michelsen, 28.12.2008 kl. 18:19
Þú sérð hækkunina vegna þess að þú kaupir þetta bara einu sinni á ári. Það er fullt af hlutum sem þú kaupir í hverri viku sem hafa hækkað um það sama. Flugeldar eru allir fluttir inn og þar liggur verðhækkunin. En það sem eftir stendur er að fólk hefur val með flugeldana. Það sama er ekki að segja um alla hluti sem við þurfum að kaupa. En sé samt ekki tilganginn með því að hvetja fólk til að kaupa þá ekki.
Ingólfur H Þorleifsson, 28.12.2008 kl. 18:28
Góð grein hjá þér Ingólfur.
Þetta er bara í ætt við annað bull sem frá Jóni hefur komið.
Hver á að sækja hann upp á fjöll eða út á sjó þegar hann lendir í vandræðum. Sem gamall björgunarsveitarmeðlimur veit ég að þar á bæ velta menn fyrir sér hverri krónu og sala flugelda er mikilvægasti liðurinn í fjáröflun björgunarsveitanna. Þar er ekki farið óvarlega með peninga, a.m.k. var það ekki í minni björgunarsveit. Hún stóð hinsvegar vaktina allan sólarhringinn.
Jón Magnússon á að biðjast afsökunar og skammast sín fyrir þessi ummæli. Hann hefur greinilega aldrei staðið vaktina.
Sigurður Sigurðsson, 28.12.2008 kl. 20:47
Þessi umræða er með endemum Ingólfur. Ráðlegging um sparnað í dæmaskyni er ekki atlaga að seljanda. Fjármögnun björgunarsveita er eitt og flugeldasala er annað. Mér finnst alveg fráleitt að björgunarsveitir skuli þurfa að fjármagna sig með þessum hætti. Málð er að styrkja björgunarsveitir myndarlega en leggjast ekki í stóru vörn fyrir eyðslu almennings
Jón Magnússon, 29.12.2008 kl. 08:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.