10.10.2008 | 16:34
Eru engin takmörk fyrir heimsku fólks.
Þegar maður heyrir slíkar tröllasögur af erlendum lánum fólks þá verður maður að spyrja sig að því hvort fólk hugsi ekki neitt. Hvaða glæta er í því að taka 10 milljóna bílalán. Ég hef nú alla tíð verið mikill áhugamaður um bíla og önnur faratæki. En aldrei hefur hvarflað að mér að taka svona risalán, þó að oft hafi mig langað til að kaupa einhvern flottan bíl. Ég verð bara að segja að ég þakka fyrir það á hverjum morgni að skulda ekki meira.
Flottræfilsháttur......
Borgað fyrir að yfirtaka lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
2 dagar til jóla
Af mbl.is
Erlent
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Í stríði og friði skal það freyða best
- ESB mun hjálpa evrópsku bílarisunum
- Evrukrísan en með öfugum formerkjum
- Vill aukna umræðu um fjárfestingar
- Svipmynd: Vill lækka opinber útgjöld
- Stefnur Trumps togist á sitt í hvora áttina
- Fréttaskýring: Frelsishetjan sem beðið var eftir
- Helmingur sprota frá landsbyggðinni
- Breytingar hafa verulegan kostnað í för með sér
- Samruni Marel og JBT samþykktur af hluthöfum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 254685
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr heyr
Hafðu það gott
Anna Guðný , 10.10.2008 kl. 16:56
Hvernig getur þú kallað fólk heimskt vegna þessa?
Fullt af fólki, þar á meðal ég, keypti bíl á bílaláni og var ráðlagt af sérfræðingum í bankamálum að taka myntkörfulán. Jú maður vissi auðvitað að með því var maður að taka ákveðna áhættu,......en það gat ENGAN órað fyrir því hversu illa krónan féll, Engan !!
Þetta er ekki heimska Ingólfur, kannski mistök. En ekki heimska. Dæmið gekk upp miðað við forsendurnar þá og einnig miðað við að krónan gæti veikst töluvert.
Steini Thorst, 10.10.2008 kl. 19:38
Ég er heldur ekki að tala um fólk almennt sem tekið hefur myntkörfulán. Heldur er ég að tala um þá sem taka 10 milljónir að láni til að kaupa bíl.
Ingólfur H Þorleifsson, 10.10.2008 kl. 20:33
Mikið rétt - bílakaup er auðvitað ekki fjárfesting, nema þá einhver heimskulegasta fjárfesting sem við getum farið út í. Um leið og þú keyrir bílinn í burtu af bílasöluplaninu er verðmiðinn þegar niður um 18%!
Það er skondnasta við þetta er að margt af þessu fólki tók sér myntkörfulán þegar EUR, USD, JPY og CHF voru í lágmarki fyrir um ári síðan. Þá var ég (sem betur fer) að borga mitt lán upp fyrr en áætlað var, en það var í JPY og sparaði ég allgóðan pening á því litla láni.
Mér þótti furðulegt að heyra að fólk þ.á.m. kunningjar, væru að taka sér myntkörfulán á sama tíma þar sem gengið gat hreinlega ekki farið nema upp og upp og meira upp. Íslenska kúgildið var alltof sterkt. Mig minnir að GVT hafi verið í 105 stigum.
Það er eitt sem maður lærir af þessu, aldrei treysta öðrum en sjálfum sér og þínum allra nánustu sem mögulega geta veitt fræðilega og praktíska ráðgjöf, þegar þú tekur lán eða vilt ávaxta fé. Ráðgjafar bankanna, bílasalar eða ráðgjafar annarra lánastofnana vita ekkert betur en þú.
Guðmundur Björn, 11.10.2008 kl. 07:13
Maður hefur nú séð druslurnar sem þú keyrir um á - hefur greinilega ekkert vit á góðum bílum og þeim fórnum sem þarf að færa til að "eiga" þá....
Þorleifur Ágústsson, 11.10.2008 kl. 19:15
Ég skal bjóða þér á rúntinn við tækifæri Tolli. Þá sérðu að Gráni er eðalvagn, og sá rúntur verður ekki í boði Glitnis eða Lýsingar, því ég á hann skuldlausan með hurðum og hala.
Ingólfur H Þorleifsson, 11.10.2008 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.