Frítt í sund fyrir börn í Ísafjarðarbæ.

Er kominn heim eftir 10 daga útilegu á suður og vesturlandi. Við fjölskyldan förum í sund á hverjum degi þegar við erum á ferðalagi. það kom mér skemmtilega á óvart að Ísafjarðarbær virðist vera eitt af mjög fáum sveitarfélögum sem bjóða börnum frítt í sund. Við fórum í sund í Flókalundi, Minni-Borg í Grímsnesi, Selfossi, Hellu, Reykholti í Bláskógabyggð og Borgarnesi. Hvergi á þessum stöðum er frítt í sund fyrir börn.

Sund er heilsubót......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gló Magnaða

Ísafjörður ... alltaf laaaaangflottastur.....

Gló Magnaða, 18.7.2008 kl. 16:05

2 Smámynd: Sólveig Birgisdóttir

Njóttu þess að fara í sund. Hér er lítið um slíkt og ekki hægt að fara í sund á hverjum degi. Nema jú í sjóinn eða kalda pottin hér fyrir utan.

Kveðja frá Færeyjum

Sólveig Birgisdóttir, 22.7.2008 kl. 10:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband