21.2.2008 | 10:05
Að vinna í fiski.
Krakkarnir í Grunnskóla Suðureyrar eru í starfskynningu hjá Íslandssögu í gær og í dag. 7-10 bekkur voru í gær,og í dag koma 1-6. Þau fræðast um hvað fer fram í fiskvinnslunni og fá að prufa allflest störf sem fullorðna fólkið sinnir dags daglega.
Regína dóttir mín var mjög áhugasöm og ég set hér inn mynd sem Páll Önundarson tók af henni þar sem hún er að slægja ýsu.
Í dag er svo Þorleifur Hallbjörn í heimsókn. En þar sem hann ætlar að verða sjóræningi þá er ekki víst að hann taki eins vel eftir.
Fjör í fiskinum.....
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
-
Anna Kristinsdóttir
-
Ágúst Ásgeirsson
-
Ármann Kr. Ólafsson
-
Ársæll Níelsson
-
Ásta Möller
-
Baldur Smári Einarsson
-
Birgir Ármannsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Borgar Þór Einarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynja skordal
-
Bwahahaha...
-
Carl Jóhann Granz
-
Dóra litla
-
Dögg Pálsdóttir
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Elliði Vignisson
-
Erla Ósk Ásgeirsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Fannar frá Rifi
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Gló Magnaða
-
Grazyna María Okuniewska
-
gudni.is
-
Guðfinna S. Bjarnadóttir
-
Gunnar Þórðarson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Helga Margrét Marzellíusardóttir
-
Helgi Jónsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hlynur Kristjánsson
-
Ingi Þór Ágústsson
-
Ingvi Hrafn Jónsson
-
Jóhann Waage
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Svavarsson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Katrín Dröfn Markúsdóttir
-
Lilja Einarsdóttir
-
Marta
-
Morgunblaðið
-
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Reynir Jóhannesson
-
Róbert Guðmundur Schmidt
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Snorri Örn Arnaldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Sólveig Birgisdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Unnur Brá Konráðsdóttir
-
Vefritid
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
Þorleifur Ágústsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Örvar Þór Kristjánsson
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
282 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Spennan magnast undir Sundhnúkagígaröðinni
- Yfir tuttugu börn bíða eftir að komast að
- Lægri vextir sýnd veiði en ekki gefin
- Nafn ökumannsins sem lést við Flúðir
- Heiða hættir sem formaður SÍS
- Hefur setið fund með öllum formönnum nema þeim fyrsta
- Kannski tilefni til að endurskoða heimildir
- Rúða brotin á heilsugæslunni í Breiðholti
- Sýknudómur stendur í morðmálinu í Neskaupstað
- Séríslenskar reglur hamli lengri föstum vöxtum
Erlent
- Skotinn á brautarstöð í Ósló
- Trump gerir Írana ábyrga
- Milljónum mannslífa ógnað
- Þögn, sprengingar og aftur þögn
- Starmer og Macron tilbúnir að senda hermenn til Úkraínu
- Lýsir náðanir Bidens ógildar
- Ætlar ekki að létta á stál-og áltollum
- Staðfesta viðræður Pútíns og Trumps
- 40 látnir og mikil eyðilegging
- Kína: Samtal frekar en blóðbað
Fólk
- Afbókaði brúðkaupsferðina til að elta stóra drauminn
- Émilie Dequenne látin
- Ein af fallegustu konum Hollywood fagnaði fimmtugsafmæli sínu
- Nýja eiginkonan 23 árum yngri
- Myndir: Mikil stemning á heiðurstónleikum í Hofi
- Pabbi, ég hef ekkert gert af mér!
- Ari Eldjárn bæjarlistamaður Seltjarnarness
- Kim Kardashian býður í áritaða biblíu föður síns
- Vamba-þjófurinn hefur flúið land
- Leikari Law & Order sakfelldur fyrir manndráp
Íþróttir
- Selfoss vann meistarana og KV situr eftir
- Nálægt tvennunni gegn stórliðinu
- Herra HK leggur skóna á hilluna
- Sló Alcaraz út og vann mótið
- Heimska og grimmd getur ekki lengur farið í felur
- Skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu
- Fjöldi íslenskra marka í Svíþjóð
- Skiptir um ríkisfang
- Þorleifur æfði með Breiðabliki
- Kærður fyrir kynþáttaníð af enska sambandinu
Viðskipti
- Tónleikagestir vilja raula lögin á leiðinni inn
- Kaupir Framtakssjóðinn út úr Líflandi
- Tveir nýir forstöðumenn hjá Origo
- Reynir ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar
- UFS-þættir áhættudreifingartól
- Samtal við greinina skortir
- Icelandair með 55 vélar á árinu
- Hélt fyrst að boðið væri eitthvert plat
- Þóknanir Spotify tífaldast á 10 árum
- Datt ferðaþjónustan af himnum ofan?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 254750
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líst vel á þetta, ég man þá tíð þegar maður var nýorðinn 12 eða 13 ára, var maður drifinn í fisk á sumrin og þar vann maður sér inn fyrstu hýruna.
Krakkar alls staðar af, hafa gott af því að fá að kynnast því hvernig þessi undirstaða okkar um áratugaskeið; fiskurinn, er unninn.
Held að það ætti að senda borgarbörnin í smá starfskynningu í fiskvinnslu og ekki síður í sveitina.
En Þorleifur ætlar nú að verða sjómaður þrátt fyrir að ætla að verða sjóræningi líka, það tvennt verður víst að fylgjast að.
Karl Jónsson, 22.2.2008 kl. 08:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.