Sofandaháttur í Bankanum.

Það er greinilegt að hér hefur eitthvað farið úrskeiðis hjá bankanum ef að  fólk getur tekið fleiri milljónir út af reikningi án þess að það komi fram strax. hverslags kerfi er það hjá fjármálastofnunum sem lætur ekki vita fyrr um innistæðulausar úttektir strax og þær eru framkvæmdar.

Ber bankinn tjónið eða.....


mbl.is Sjö ungmenni handtekin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Það kom fram í fréttinni á RÚV, að mistök höfðu orðið við stofnun reikningsins.  Auðvitað eiga slík mistök ekki að koma fyrir, en svona er lífið.  Það sem þessi piltur gerði er engu að síður þjófnaður, þar sem hann vissi að hann átti ekki þá peninga sem hann var að taka út og vissi einnig að hann hafði ekki heimild bankans til að yfirdraga reikninginn sinn.  Hér er því um nákvæmlega sams konar auðgunarbrot og t.d. stuldurinn á hinum dýrmætu bókum úr dánarbúi eða stuldur sveitarstjórans fyrrverandi í Grímsey á fyrst olíu frá olíufélagi og síðan fjármunum úr sveitarsjóði.  Þetta er hreinn og klár þjófnaður.

Marinó G. Njálsson, 5.1.2008 kl. 22:37

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Það var líklegast bara eitthvað stillt vitlaust eða einhver stilling gleymdist.  Meðan rafræna kerfið veit ekki betur en að viðkomandi reikningseigandi megi taka endalaust út, þá gerir það ekki athugasemd við það og hlýðir fyrirmælum.

Marinó G. Njálsson, 6.1.2008 kl. 00:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband