6.11.2007 | 18:28
Hversu blindur getur maður orðið.
Björn Ingi víkur ekki einu orði að sínum eigin gjörðum í þessu máli öllu. Hann var og er höfuð paurinn. Heldur hann að ef hann talar nógu mikið um hina að þá gleymi allir hans hlut í málinu. Það er ódýr lausn að kenna öllum hinum um.
Þegar Svandís Svavarsdóttir talar um að þeir sem beri höfuðábyrgð eigi að taka pokann sinn, þá hlýtur hún að vera að tala um Björn Inga eins og aðra lykilstjórnendur Orkuveitunnar. Það er ljóst að þessu máli er hvergi nærri lokið og á eftir að verða meirihlutanum erfitt áfram.
Konungur smjörklípunnar.....
Björn Ingi: Kannski er byltingarforinginn fundinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 254709
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ingólfur, þú ert alltaf jafn blindur; "Það er ódýr lausn að kenna öllum hinum um." og meira; "Heldur hann að ef hann talar nógu mikið um hina að þá gleymi allir hans hlut í málinu." Hverjir eru búnir að gjamma mest á borgarstjórnarfundum? Sjálfstæðismenn. Hverjir eru ALLTAF að kenna öðrum um? Sjálfstæðismenn Og hverjir voru hugmyndasmiðirnir að þessu REI-dæmi öllu? Sjálfstæðismennirnir Guðlaugur Þór og Villi ex-borgarstjóri.
OG ÞÚ Ingólfur værir nú meiri maður ef þú myndir viðurkenna og mótmæla þeim "MEÐVÆGISAÐGERÐUM" sem þinn þingmaður stendur fyrir. Það er ekki nóg að við eigum ekki að fá að veiða fisk til að vinna og selja, heldur er líka gagngert verið að koma í veg fyrir frekari framþróun í ferðaþjónustu.
Það er leitun að þeim þingmanni sem hefur reinst okkur Vestfirðingum jafn ílla og Einar K. Guðfinnsson. Þú Ingólfur, hlítur að vera rosalega stoltur af honum.
Sigurður Hreinsson (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 13:56
Þú ættir að kynna þér málið betur Siggi. Þessi lagasettning sem er að fara í gegn núna kemur til með að styðja við bakið á þeim tveimur ferðaþjónustu fyrirtækjum sem eru starfandi hér á vestfjörðum. Þau hafa allt sitt á hreinu s.s. leyfi, skráningar og fleira. Þetta átt þú að vita sem nefndarmaður í atvinnumálanefnd Ísafjarðarbæjar.
Ingólfur H Þorleifsson, 13.11.2007 kl. 21:34
Ingólfur, þakka þér fyrir ábendinguna, ég hef skoðað þetta mál talsvert. Ég efast ekki um að þessi lagasetning geti komið þeim aðilum vel sem fyrir eru í greininni, en málið er nú ekki alveg svo einfalt.Það er eðlilegt og æskilegt að móta skýrt og samkeppnisvænt umhverfi í kringum sjóstangveiðigeira ferðaþjóustunnar. Það má vel gera á marga vegu.Hinsvegar hefur kvótasetning í ferðaþjónustu hingað til ekki talist vera æskileg eða líkleg til framþróunar í greininni. Þessvegna spyr maður sig hver raunveruleg ástæða er fyrir að beita kvótakerfi sjávarútvegsins á þessa grein ferðaþjónustunnar, þar sem augljóst er að verndunarsjónarmið fiskistofnanna eiga ekki við.Óþarfa fjárfestingarkostnaður og annar rekstrarkostnaður er sérstaklega erfiður fyrir nýja aðila í öllum atvinnugreinum. Og það að gera líklega eina geira ferðaþjónustunnar á Vestfjörðum sem verið hefur vöxtur í undanfarin ár, að leiguliða hjá stórútgerðum og það á tímum síhækkandi kvótaverðs er beinlínis tilræði við greinina og ber dauðann í sér.Við manni blasir því að tilgangur laganna sé að koma í veg fyrir nýliðun, samkeppni og vöxt greinarinnar.
PS. Það er nú líka sumt sem þú ættir að vita sem formaður KFÍ.
Sigurdur Hreinsson (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.