Ekki nógu gott.

Hvernig geta leikmenn sem spila með sterkum liðum í Evrópu orðið eins og viðvaningar þegar þeir leika gegn minni þjóðum. Það er furðulegur andskoti að geta leikið alveg glimrandi annan daginn og eins og ratar hinn. Það er alveg eins og að þegar Eiður er inná þá hætti bara hinir að gera það sem þeir eiga að gera. Til dæmis akkúrat núna var Eiður að skora glæsilegt mark, en hinir verða að gera sitt líka til að liðið smelli í gírinn.

Áfram Ísland.....


mbl.is Ósigur gegn Lettum, 2:4, en Eiður sló markametið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband