Enski boltinn.

FAVeislan byrjar í dag. Hef verið á þeirri skoðun að Eiður eigi að fara aftur í enska boltann. Newcastle, West Ham, Man City og fleiri lið virðast hafa áhuga á að fá Eið til sín, og það virðist vera rétt í stöðunni hjá honum að fara aftur til Englands.

Eiður þarf að vera í liði þar sem hann fær að spila í hverri viku. Þegar hann er í sínu besta formi þá er hann frábær leikmaður, en hjá Barcelóna þar sem hann fær ekki mikinn spilatíma dettur hann niður á annað plan.

ESG

Aftur í Enska boltann í hvelli.....


mbl.is Best fyrir Eið að yfirgefa Barcelona
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þar erum við loksins sammála Golli minn, Eiður verður að vera í liði þar sem hann spilar 90 min, í hverri viku, West Ham er tilvallið fyrir drenginn og alveg eins Manchester Ciry, sem virka mjög sprækir svona miðaðvið fyrsta leik, og þrátt fyrir háar launakröfur held ég að Eggert og Björgólfur hafi nú alfeg efni á því að borga honum 100.000 pund á viku, og ef ekki þá bara hækka þjónustugjöldin í Landsbankanum og málið er dautt:)

Sammi (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband