Engin veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.

Er Steingrímur að reyna að segja okkur að herinn hefði kannski átt að vera eftir allt saman. Miðað við hvernig vinir hans kommúnistarnir í Rússlandi eru farnir að haga sér undanfarið þá hefði verið best að hafa bara herinn áfram.

Hverjum skildi koma það 557-220á óvart að VG séu á móti.....


mbl.is Steingrímur gagnrýnir stefnu í utanríkismálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Hvet þig Ingólfur að lesa nákvæmar bókun Steingríms. Þar kemur allt annað fram en þú ert að gefa í skyn og leggur í munn Steingríms.

Steingrími þykir eðlilega að íslensk stjórnvöld sýni vissan undirlægjuhátt gagnvart erlendum ríkjum og því vill hann breyta. Einnig bendir hann á að Íslendingar sitji uppi með mikinn óþarfan kostnað af þessu hernaðarstússi sem kemur okkur að sáralitlu gagni. Kannski væri betur að spara þá miklu fjármuni og veita fénu í e-ð annað skynsamlegra.

Varðandi kommúnistana í Rússlandi og allt það er þér til mikils vansa enda dettur engum heilvita manni að vekja upp einhverja gamla drauga sem fyrir löngu eru dauðir og hefur verið varpað á öskuhauga sögunnar.

Vinsamlegast

Mosi - alias 

Guðjón Sigþór Jensson, 9.8.2007 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband