Ævintýri Lúkasar.

57911946Það er ekki tekið út með sældinni að vera smáhundur, lokaður inni flesta daga ársins og fá ekki að hlaupa frjáls um tún og engi. Það að sitja stanslaust í fangi eigandans og vera kysstur og knúsaður getur verið þreytandi til lengdar. Þá er ekkert betra en að stelast út og sletta aðeins úr loppunum. Ekki veit ég hvað Lúkas hafði fyrir stafni í fjöllunum ofan Akureyrar, en miðað við þennan frænda hans þá kemur ýmislegt til greina.

Hundalíf.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Er nú ekki komið að því að ljúka sögunni  endalausu?

Þorkell Sigurjónsson, 24.7.2007 kl. 16:02

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þá stæði hún ekki undir nafni sem "sagan endalausa" Þorkell.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.7.2007 kl. 01:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband