Flogið af hugsjón

IMG_5270Hörður Guðmundsson hélt byggðunum hér fyrir vestan í sambandi við umheiminn í áratugi og þjónustaði fólk á margan hátt. Póstflug, áætlunarflug, sjúkraflug og leiguflug, allt þetta leystu þeir vel af hendi. Síðan ríkið tók þá undarlegu ákvörðun að fá aðra í sjúkraflugið þá hefur það hvorki verið fugl né fiskur. Hörður og Jónína eiga heiður skilið fyrir þjónustu sína við vestfirðinga í gegnum árin.

Ernir vængjum þöndum.....


mbl.is Betri þjónusta við landsbyggðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já svo sannarlega. Það þarf líka að skrá og varðveita sögu flugfélags eins og Ernis. Ég þekki flugsöguna vel vegna áhuga  og ber mikla virðingu fyrir henni.  Til hamingju Ernir með nýju vélina og haldið ótrauðir áfram !

Kalli, flugáhugamaður.

Kalli (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband