Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann.

Það er nokkuð öruggt að sá sem er tekinn af lífi drepur ekki aftur. Þannig að dauðarefsingar hljóta að hafa áhrif þannig séð. Ég er á móti dauðarefsingum sama hversu glæpurinn er alvarlegur. Það eru lönd sem taka fólk af lífi fyrir samkynhneigð, framhjáhald, spillingu , mútur og og ýmislegt sem varla telst lögbrot í hinum vestræna heimi. Þó að menn séu dæmdir þar fyrir að stela pizzusneið.

furðulegir dómar sumir hverjir..... 

 


mbl.is Rannsóknir benda til að dauðarefsingar dragi úr morðtíðni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er samt áhugavert að sums staðar voru ofbeldisglæpir varla til staðar meðan dauðarefsing var í gildi. Það er ekki spurning um að sú hefur verið raunin í sumum löndum. T.d. jukust ofbeldisglæpir um mörg ÞÚSUND prósent í Suður-Afríku nokkurn veginn um leið og dauðarefsingin var afnumin árið 1994.

Bragi (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 10:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband