Sjö á móti fimm.

Held að við Sjálfstæðismenn og konur getum verið nokkuð sátt við þessi skipti. Að vísu er vont að missa Sturlu út en svona er lífið. Vona bara að Kristján Möller verði betri ráðherra en íþróttakennari. Man enn hvað hann var leiðinlegur þegar hann kenndi mér fyrir 25 árum eða svo. Össur verður ráðherra byggðamála og spennandi að sjá hvað kemur út úr því. Greinilegt að Samfylking hefur gefið eftir til að komast í ríkisstjórn. Held að ég verði að hrósa Geir og Þorgerði fyrir vel unnin störf við myndun þessarar stjórnar.

Frjálslynd umbótastjórn.....


mbl.is Þrjár konur og þrír karlar ráðherrar fyrir Samfylkingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er þetta að verða eitthvað hommapartý eða hvað?

bjarnidyrfjord (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband