Samstíga Samfylkingarfólk

Á vef Bæjarins besta má sjá tillögu Karls V Mattíassonar um að nýta Núpsskóla undir Meðferðarheimili fyrir unga vímuefnaneytendur. Það er í sjálfu sér ágæt tillaga eins og hver önnur. En á sama tíma er samflokksmaður hans og oddviti í-listans Sigurður Pétursson með tillögu fyrir Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar um að nýta skólann undir útibú frá barna og unglinga geðdeild sem er líka ágæt tillaga út af fyrir sig. Voðalega eru þeir félagar á lista Samfylkingarinnar í norðvesturkjördæmi samstiga eða hitt þó heldur.

Er þetta kannski tveir fyrir einn.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband