Til hvers að breyta sigurliði

BREYTA TIL AÐ BREYTA?

Þeim fjölgar ört stjórnarandstæðingunum sem halda því fram að það þurfi að skipta um ríkisstjórn einfaldlega vegna þess að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið svo lengi við völd. Þetta er með öðrum orðum rökin um að það þurfi að breyta bara til þess að breyta.

Þessi rök eru auðvitað ekki beysin. En það má líka benda á þá miklu endurnýjun sem orðið hefur í Sjálfstæðisflokknum og að samkvæmt nýjustu könnunum stefnir í að þingmannahópur flokksins verði nærri því helmingur nýir þingmenn. Ennfremur má benda á að stefna og hugsjónir Sjálfstæðisflokksins fela ekki í sér neina stöðnun, heldur einmitt að skapa þær aðstæður þar sem fólkið í landinu hefur tækifæri til að spreyta sig og finna kröfum sínum viðnám.

Ekki glóra að breyta nú.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband