Ráðherra ekki tilbúinn að bera pólitíska ábyrgð

Orð Runólfs um ástæður ráðherra segja allt sem segja þarf. Árni Páll á að víkja líka enda klárlega komið í ljós að hann er ekki hæfur til að gegna ráðherradómi. Hann réð kunningja sinn og er svo ekki tilbúinn að bera pólitíska ábyrgð á því.

Þetta er helsta vonarstjarna Samfylkingarinnar gott fólk. Er þetta nýja Ísland sem vinstri menn tala um.

Ég bara spyr......

 

 


mbl.is Umboðsmaður skuldara hættur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

LOL

Þetta er nú meiri skítareddingin !

Árni er nottla ekki í lagi ! Einsog restin af ríkistjórnini !

Guð hjálpi okkur Íslendugum !

Birgir Örn Guðjónsson, 3.8.2010 kl. 19:56

2 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Skoffínin gerast varla verri en Arni Páll.  Þetta viðrini er bara lélegt jók.

Guðmundur Pétursson, 3.8.2010 kl. 19:59

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Spilling hefur verið töluverð í íslenskum stjórnmálum. Það tekur eðlilega einhvern tíma fyrir alla að átta sig á því að við gerum meiri kröfur en við létum ganga yfir okkur áður. Nú viljum við hafa þessi mál í lagi. Auðvitað á Árni að stíga til hliðar og segja af sér.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 3.8.2010 kl. 20:06

4 Smámynd: K.H.S.

Árni ræfilstuskan var í útvarpsviðtali í hádeginu og vissi þá ekkert um neitt annað en hann hafi gert allt rétt eins og samfylkingarmanni "SÆMIR" jugh. Svo álpast þessi einkavinur hanns í fjölmiðla og talar um morgunsímtöl og ástarjátningar. Gerir Árna að Gosa með margra tommu þefara. Það er að verða svona samfylkingareinkenni að stíga í nasir sér.

K.H.S., 3.8.2010 kl. 20:30

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það tekur því ekki fyrir Árna Pál að sega af sér honum verður hvort sem er hent út í haust ásamt hinu pakkinu!

Sigurður Haraldsson, 3.8.2010 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband