Þá liggur það fyrir

Mig langar að segja svo margt en geri það ekki. Til hamingju allir sem buðu sig fram. þetta prófkjör fer í sögubækurnar vegna mikillar kosningaþáttöku. Listinn verður sigurstranglegur í vor.

Takk allir 375 sem merktu við mig á kjörseðlinum í dag, þrátt fyrir að hafa ekki fengið símtal.

29. maí........

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Góðan daginn Golli.

Já þú nýtur þess að vera strang heiðarlegur.

Gangi þér allt í haginn.

Níels A. Ársælsson., 14.2.2010 kl. 07:38

2 Smámynd: Ingólfur H Þorleifsson

Takk fyrir það Níels.

Ingólfur H Þorleifsson, 14.2.2010 kl. 09:21

3 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Góðan daginn: Mér finnst Það gott hjá þér að fá 375, miðað við aðstæður og hvernig baráttan fór fram í þessu prófkjöri. Það virðist ekki vera hægt að taka þátt í prófkjöri og vera heiðalegur í leiðinni, þeir lenda oftast í neðstu sætum. Þeir sem eru með hagsmunahópa og smala á sinni könnu sigra oftast, þótt þeir þurfi að afneita uppruna sínum og vera ótrúir sannfæringu sinni, þá eru sumir tilbúnir að leggja það til hliðar til að sigrast á félögum sínum. Prófkjör lista ætti að banna með lögum, í sveitastjórnarkosningum og breyta ætti í persónukosningu.   Síðan bara Áfram  KFÍ.

Bjarni Kjartansson, 14.2.2010 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband