22.10.2009 | 07:57
Ein fölsk rödd skemmir kórinn.
Þessi grein Lilju Mósesdóttur á örugglega eftir að verða til þess að morgunkaffið fari öfugt ofan í Steingrím Joð. Hann er næsta víst ósammála þessu, eins og öllu öðru. Hann og Jóhanna hafa ekki í hyggju að láta endurskoða þetta neitt, heldur koma þessu í gegn í hvelli. AGS er með hreðjatak á þeim báðum og mun ekki ansa því að semja upp á nýtt.
Þetta er staðan í dag. Ódæll armur innan ríkisstjórnarinnar er á öndverðu meiði við forystumenn hennar og það er ekki vænlegt til árangurs. Falskar raddir virka illa í kór. Það er ekki alltaf hægt að kenna lagavalinu um.
Engin samstaða um stóru málin......
![]() |
Gera þarf róttæka breytingu á efnahagsáætlun AGS |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
-
Anna Kristinsdóttir
-
Ágúst Ásgeirsson
-
Ármann Kr. Ólafsson
-
Ársæll Níelsson
-
Ásta Möller
-
Baldur Smári Einarsson
-
Birgir Ármannsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Borgar Þór Einarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynja skordal
-
Bwahahaha...
-
Carl Jóhann Granz
-
Dóra litla
-
Dögg Pálsdóttir
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Elliði Vignisson
-
Erla Ósk Ásgeirsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Fannar frá Rifi
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Gló Magnaða
-
Grazyna María Okuniewska
-
gudni.is
-
Guðfinna S. Bjarnadóttir
-
Gunnar Þórðarson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Helga Margrét Marzellíusardóttir
-
Helgi Jónsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hlynur Kristjánsson
-
Ingi Þór Ágústsson
-
Ingvi Hrafn Jónsson
-
Jóhann Waage
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Svavarsson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Katrín Dröfn Markúsdóttir
-
Lilja Einarsdóttir
-
Marta
-
Morgunblaðið
-
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Reynir Jóhannesson
-
Róbert Guðmundur Schmidt
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Snorri Örn Arnaldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Sólveig Birgisdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Unnur Brá Konráðsdóttir
-
Vefritid
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
Þorleifur Ágústsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Örvar Þór Kristjánsson
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
220 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Sprengja reyndist vera leikmunur
- Drapst af völdum hitaslags
- Regluvörður bað þingmann að draga orð sín til baka
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dag
- Eldurinn kviknaði vegna óflokkaðrar liþíum rafhlöðu
- Litlu munaði að hitamet maímánaðar frá 1960 félli
- Bikblæðingar víða um land
- Eldur við Breiðhellu í Hafnarfirði
- Líkaminn sagði stopp
- Engin framlög úr jöfnunarsjóði
Erlent
- Biden með krabbamein
- Persaflóatúr Trumps brakandi success
- Árás yfirvofandi: Leitið skjóls
- Bilun í flugturni í París
- Stórfelldur landhernaður hafinn á Gasa
- Sprengjuárásin rannsökuð sem hryðjuverk
- Umfangsmesta árásin síðan stríðið hófst
- Minnst sautján létust í eldsvoða
- Páfinn ræddi við Selenskí
- Nýútskrifaðir sjóliðar á leið til Íslands
Fólk
- Síðasta Eurovision-ferð Felix
- Svona skiptust stigin frá íslensku þjóðinni
- Ísland í 6. sæti í undankeppninni
- Þessi lönd gáfu Íslandi stig
- Gerðum þetta lag ekki fyrir lið í jakkafötum
- Austurríki vann Eurovision
- Ísland fékk 33 stig
- Ég er ógeðslega glaður
- Ísland upp um sex sæti eftir flutninginn
- Fólk ekki sammála um úrslitin
Íþróttir
- Stjarnan - Tindastóll, staðan er 47:59
- Yfirgaf Stjörnuheimilið í sjúkrabíl
- Grindavík fór illa með Þrótt
- Afturelding - KR, staðan er 1:2
- Vardy kvaddi með marki (myndskeið)
- Verður þá einhver vitleysa niður í bæ
- Þeir verða litlir í sér
- Íslendingaslagur í bikarúrslitum
- Stjörnumenn flugu gömlum liðsfélaga út
- Gefur aftur kost á sér í enska landsliðið
Viðskipti
- Talsverð óvissa í ytra umhverfi
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteik
- Ágætar horfur hjá bönkunum
- Máttur samskipta á tímum breytinga
- Erum í alþjóðlegri samkeppni
- Svipmynd: Tækifærin bókstaflega endalaus
- Samkeppnishæfni Íslands er undir
- Heilsutæknihraðall fram undan
- Afslátturinn virðist ekki skipta máli að mati ráðherra
- Gullhúðun sem breytti fólki í löggur og sakamenn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Athygglisverð afstaða til lýðræðis. Ekki skrítið að Sjálfstæðisflokkurinn skuli aldrei losna við nasista-samlíkinguna.
Sigurður Jón Hreinsson, 22.10.2009 kl. 11:40
Sérhvert er nú lýðræðið Siggi. Ég veit ekki betur en að menn hafi verið reknir úr ríkisstjórninni fyrir að hafa aðrar skoðanir. Þú villt kannski kalla það lýðræði, ekki ég.
Ingólfur H Þorleifsson, 22.10.2009 kl. 12:23
Flestir sjálfstaðismenn átta sig á að landið er rjúkandi rústir eftir 18 ára valdaferil þeirra. Flestir þeirra átta sig á að nú verða allir landsmenn að taka þátt í björgunarstörfum til að forða komandi kynslóðum frá að sökkva í endalausa fátækt.
Flestir en greinilega ekki allir því þér Ingófur þykir þetta fyndið.
Sigurður Þórðarson, 22.10.2009 kl. 12:39
Ég nenni ekki að rökræða við enn einn snillinginn sem heldur að allt slæmt í heiminum sé Sjálfstæðismönnum að kenna. Fólk er fyrir löngu búið að sjá í gegnum þessa úlfur úlfur aðferð ykkar.
Það mun sína sig í næstu kosningum.
Ingólfur H Þorleifsson, 22.10.2009 kl. 12:56
Ekki samþykki ég að rödd Lilju sé fölsk. Held að hún sé heil í sínum skrifum og verkum. Ekki er hægt að segja það um marga þingmenn úr öllum hinum flokkunum
Jón Páll Jakobsson, 22.10.2009 kl. 21:32
Sæll Jón Páll.
Enda er ég ekki að tala um rödd Lilju. Ég er meira að tala úr munni forystumanna ríkisstjórnarinnar. Þar vilja menn ekki hafa raddir sem hljóma öðruvísi en ráðherrakórinn.
Ingólfur H Þorleifsson, 22.10.2009 kl. 22:36
Eins og áður hefur komið fram, þá eiga sjálfstæðismenn búandi í glerhúsum, að forðast grjótkast. Enginn flokkur á Íslandi hefur fótum troðið lýðræðið á viðlíka svívirðilegann hátt og Sjálfstæðisflokkurinn hefur gert mörg undanfarin ár.
Sigurður Jón Hreinsson, 25.10.2009 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.