Verður þá staðið við ákvarðanir fyrri ráðherra ?

Það liggur fyrir ákvörðun frá ráðherratíð Sifjar Friðleifsdóttur í heilbrigðisráðuneytinu um byggingu hjúkrunarheimilis á Ísafirði fyrir 10 heimilismenn. Þörfin er engu að síður allt að 35 pláss á næstu árum. Heimamenn hafa unnið sína vinnu vel í undirbúningi að byggingu hjúkrunarheimilis hér en ríkisvaldið hefur dregið lappirnar fram úr hófi.  Nú verður gaman að sjá hvernig ráðherra mun skipta þessum rýmum niður á landið.

Þörfin er nefnilega ekki bara á höfuðborgarsvæðinu, heldur líka á landsbyggðinni.

Tímabær ákvörðun......


mbl.is Bygging hjúkrunarrýma í skoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Það verður 100% staðið við þetta loforð eins og allt annað sem stjórnin gerir og segir.

Hafðu ekki áhyggjur af því Golli því nú ertu að upplifa alveg nýja tíma í stjórnmálum.

Níels A. Ársælsson., 14.10.2009 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband