Gróft ofbeldi Breta.

Íslendingar geta einungis leitað til breskra dómstóla komi upp ágreiningur í tengslum Icesave samkomulagið. Bretar geta hins vegar leitað til hvaða dómsstóls sem er. Hvernig geta svo ráðamenn haldið því fram að þetta sé góður samningur. Skjali þar sem þetta kemur fram var haldið leyndu og merkt sem trúnaðarmál í gögnum sem varða uppgjörssamning á milli íslenska og breska innistæðutryggingasjóðsins.

Þegar maður sér fleiri og fleiri dæmi um hvernig Bretar og hinar þjóðirnar kúga og þvinga íslensk stjórnvöld í þessum málum þá verður maður enn harðari á móti þessari ríkisábyrgð á Icesave.

Segum nei við ríkisábyrgð á Icesave......


mbl.is Brýnt að leysa Icesave-deilu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eirikur

How silly.....

Eirikur , 29.7.2009 kl. 12:16

2 identicon

ég er sammála Óskari hér að ofan, en þætti gott ef fréttir af aðgerðum gegn þeim sem komu okkur í þessa aðstöðu, færu að berast til eyrna almúgans.

Eyþór Örn Óskarsson (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband