Kuldaboli minnir á sig.

Eftir tíu daga í sól og 20 stiga hita í Grímsnesinu þá er ansi kalt núna. 4 gráður og grátt í fjallatoppum. Ég stóð í þeirri meiningu að það væri júlí en hvað um það. Það er gott að þetta komi núna en ekki um verslunarmannahelgina, þegar allir fara af stað nema innipúkarnir.

Veðrið er undarlegt í Íslandi......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband