Ögmundur tekur bara vinsælar ákvarðanir.

Eða svo sagði hann allavega á fundi á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í vetur. Hvernig hann ætlar að komast í gegnum 10 milljarða niðurskurð í ráðuneytinu á næstu tveimur árum, og taka bara vinsælar ákvarðanir er óvitað. Þess ber að geta að síðan þessi fundur var hafa farið fram kosningar og VG hafa skipt um skoðun í flestum málum.

Eða hvað ?......


mbl.is Ögmundi stillt upp við vegg?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Já, því miður ætlar þessi skurðstofa á Suðurnesjum eitthvað ætla að standa í Ögmundi ? Menn verða stundum að brjóta od af oflæti sínu og skipta um skoðun, tel ég.

Suðurnesjamenn sárvantar fleiri atvinnutækifæri, og ég veit ekki hvenær ef ekki nú ?

Harðduglegur framkvæmdamaður, Róbert Wessmann, vill einhenda sér í verkefnið og er manna best treystandi til að leysa það farsællega.

Suðurnesjamenn verða að herða róðurinn fyrir máli, sem varðar þjóðarhag !

Með kveðju, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 25.6.2009 kl. 08:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband