13.6.2009 | 20:24
Við borgum ekki erlendar skuldir óráðsíumanna.
Var það ekki þetta sem Davíð Oddsson sagði í frægu Kastljósviðtali og allt varð vitlaust útaf. Mér hefur sýnst á viðbrögðum fólks á síðustu dögum að æ fleiri séu sammála Davíð um þetta. Það er augljóst mál að þetta Icesave mál er stórhættulegt fyrir ríkisstjórnina hvernig sem það fer í þinginu.
Ef ekki næst meirihluti um málið þá er stjórnin sprungin og vandséð að hún haldi áfram úr því. Ef hins vegar meirihluti Alþingis samþykkir þennan samning þá springur þjóðin. Það hefur sýnt sig að mikill meirihluti þjóðarinnar tekur ekki í mál að borga skuldir örfárra fjárglæframanna.
Hver verður niðurstaðan......
![]() |
Icesave: Hægt að byggja allan Ísafjörð tíu sinnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
-
Anna Kristinsdóttir
-
Ágúst Ásgeirsson
-
Ármann Kr. Ólafsson
-
Ársæll Níelsson
-
Ásta Möller
-
Baldur Smári Einarsson
-
Birgir Ármannsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Borgar Þór Einarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynja skordal
-
Bwahahaha...
-
Carl Jóhann Granz
-
Dóra litla
-
Dögg Pálsdóttir
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Elliði Vignisson
-
Erla Ósk Ásgeirsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Fannar frá Rifi
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Gló Magnaða
-
Grazyna María Okuniewska
-
gudni.is
-
Guðfinna S. Bjarnadóttir
-
Gunnar Þórðarson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Helga Margrét Marzellíusardóttir
-
Helgi Jónsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hlynur Kristjánsson
-
Ingi Þór Ágústsson
-
Ingvi Hrafn Jónsson
-
Jóhann Waage
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Svavarsson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Katrín Dröfn Markúsdóttir
-
Lilja Einarsdóttir
-
Marta
-
Morgunblaðið
-
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Reynir Jóhannesson
-
Róbert Guðmundur Schmidt
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Snorri Örn Arnaldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Sólveig Birgisdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Unnur Brá Konráðsdóttir
-
Vefritid
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
Þorleifur Ágústsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Örvar Þór Kristjánsson
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
282 dagar til jóla
Af mbl.is
Fólk
- Ein af fallegustu konum Hollywood fagnaði fimmtugsafmæli sínu
- Nýja eiginkonan 23 árum yngri
- Myndir: Mikil stemning á heiðurstónleikum í Hofi
- Pabbi, ég hef ekkert gert af mér!
- Ari Eldjárn bæjarlistamaður Seltjarnarness
- Kim Kardashian býður í áritaða biblíu föður síns
- Vamba-þjófurinn hefur flúið land
- Leikari Law & Order sakfelldur fyrir manndráp
- Viðgerðarmaður segir aðkomuna hafa verið hræðilega
- Woods og Trump stinga saman nefjum
Íþróttir
- Byrjað að selja miða á leiki Íslands
- Van Dijk tjáði sig um framtíð sína á Anfield
- Endar líklega í ensku úrvalsdeildinni
- Kósóvar án síns mikilvægasta manns gegn Íslandi?
- Ein versta frammistaða sem ég hef séð hjá Liverpool
- City þarf að borga 70 milljónir punda
- Messi rifjaði upp gamla takta (myndskeið)
- Áfram í Hafnarfirðinum
- Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum
- Konur: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum
Viðskipti
- Kaupir Framtakssjóðinn út úr Líflandi
- Tveir nýir forstöðumenn hjá Origo
- Reynir ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar
- UFS-þættir áhættudreifingartól
- Samtal við greinina skortir
- Icelandair með 55 vélar á árinu
- Hélt fyrst að boðið væri eitthvert plat
- Þóknanir Spotify tífaldast á 10 árum
- Datt ferðaþjónustan af himnum ofan?
- Skattlagning hefur afleiðingar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 254750
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, ætli við neyðumst til að kalla á Davíð kallinn aftur heim úr trjáræktinni:)
Ásgeir Rúnar Helgason, 13.6.2009 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.