Þjóðþekktir Íslendingar.

1boFyrir nokkrum árum var súgfirðingurinn Elvar Atli Ævarsson staddur í biðröð fyrir utan veitingastaðinn Astró í Bankastræti. Hann hafði ásamt félögum sínum staðið alllengi og beðið eftir að verða hleypt inn. Lítil hreyfing var á röðinni enda staðurinn þétt setinn. Þá kemur askvaðandi Björgvin nokkur Halldórsson stórsöngvari með meiru, og fer fram fyrir alla og gerir sig líklegan til að ganga inn. Elvar bendir honum kurteislega á að röðin sé fyrir þá sem ætli inn og hann eigi að fara aftast. Hvað er þetta drengur, veistu ekki hver ég er sagði þá söngvarinn með þjósti.

Jú ertu ekki þulan á Stöð 2 sagði Elvar þá sposkur við mikla kátínu viðstaddra.

VIP......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Hann hefur kannski haft áhuga á smíðavinnu  ,kannski hurðarfrágangi.

Hörður Halldórsson, 25.3.2009 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband