20.3.2009 | 18:38
Vinstri Grænir. Þar sem vegurinn endar.
Ef að fólk hefur ekki séð hvernig vinnulag þessa fólks er á síðustu vikum þá er fólk ekki að fylgjast með. Steingrímur telur upp einhverja hluti, og slær sig til riddara. Þessar hugmyndir voru komnar til sögunnar þegar hann var ennþá á mótþróaskeiðinu.
Það er orðið ljóst að VG fer í þessar kosningar á sömu gömlu truntunum sem hafa ekki skilað neinu á undanförnum árum. Það gerir hann þrátt fyrir mikla óánægju eigin flokksmanna við aðferðir við röðun á lista.
Steingrímur Joð er gamall Trabant á holóttum vegi.....
![]() |
Sterk skilaboð frá yngra fólki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
-
Anna Kristinsdóttir
-
Ágúst Ásgeirsson
-
Ármann Kr. Ólafsson
-
Ársæll Níelsson
-
Ásta Möller
-
Baldur Smári Einarsson
-
Birgir Ármannsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Borgar Þór Einarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynja skordal
-
Bwahahaha...
-
Carl Jóhann Granz
-
Dóra litla
-
Dögg Pálsdóttir
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Elliði Vignisson
-
Erla Ósk Ásgeirsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Fannar frá Rifi
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Gló Magnaða
-
Grazyna María Okuniewska
-
gudni.is
-
Guðfinna S. Bjarnadóttir
-
Gunnar Þórðarson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Helga Margrét Marzellíusardóttir
-
Helgi Jónsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hlynur Kristjánsson
-
Ingi Þór Ágústsson
-
Ingvi Hrafn Jónsson
-
Jóhann Waage
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Svavarsson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Katrín Dröfn Markúsdóttir
-
Lilja Einarsdóttir
-
Marta
-
Morgunblaðið
-
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Reynir Jóhannesson
-
Róbert Guðmundur Schmidt
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Snorri Örn Arnaldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Sólveig Birgisdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Unnur Brá Konráðsdóttir
-
Vefritid
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
Þorleifur Ágústsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Örvar Þór Kristjánsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
266 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ingólfur minn þér líður greinilega illa í viðhorfum þínum. Reyndu að komast upp úr brunarústunum sem íhaldið skildi eftir sig. Með góðri kveðju til þín og von um að þér batni.
Þorkell Sigurjónsson, 20.3.2009 kl. 20:33
Ég er enginn aðdáandi Steingríms, en hann verður að fá að njóta sannmælis eins og aðrir og hann hefur margt gott gert í gegnum tíðina karlanginn...
TARA, 20.3.2009 kl. 23:52
Henry þú veist að frá Bolungavík er hægt að keyra til Skálavíkur, og frá Suðureyri er hægt að keyra út í Staðardal. Man ekki betur en að þú sért einn af þeim sem lýst hafa óánægju sinni með niðurstöðu póstkosningarinnar hjá VG í NV-kjördæmi.
Ingólfur H Þorleifsson, 21.3.2009 kl. 11:05
Á holóttum vegi efnahagsmálanna telst það vera kostur að vera hægfara gamaldag Trabant sem kemst hægt og örugglega á leiðarenda, en endar ekki eins og utan vegar á hvolfi eins og sportbílar íhaldsins gera í kippum.
Það væri óskandi að fleiri þingmenn á Alþingi hefðu verið á "mótþróaskeiðinu" á sínum tíma. Þá væri ástandið, nú að loknum 18 ára valdatíma Sjálfstæðisflokksins, örugglega ekki þjóðargjaldþrot.
En makalaust er þó að Sjálfstæðismenn séu núna komnir á mótþróaskeið, bara við það að lenda í stjórnarandstöðu....
En Ingólfur, eigðu góðann dag og vonandi kemur einhvað gott út úr þessu prófkjöri ykkar öfgamanna á veg-enda hægristefnu....
Sigurður Jón Hreinsson, 21.3.2009 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.