4.3.2009 | 18:03
Hvar eru evrusinnarnir nú.
Hvers vegna hefur ekki einn einasti samfylkingarmaður tjáð sig um það sem þessi hagfræðingur hefur að segja. Kannski er það vegna þess að þetta kolfellir þær hugmyndir sem Samfylkingin hefur sett fram um evru og ESB. Ég er ansi hræddur um að fólk þurfi að hugsa sig vel um áður en það kýs Samfylkinguna og Evrópudrauma þeirra.
Stórhættuleg evra.....
Evran hefði gert illt verra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er Evrópusinni!
Eigum við ekki að ætla okkur það að ef við hefðum verið í ESB, þá hefði ekki orðið bankahrun og lán heimila og fyrirtækja ekki verið með verðtryggingu,okurvexti+18% verðbólgu!
Konráð Ragnarsson, 4.3.2009 kl. 19:25
En hvað er þá málið úti í Evrópu. Eru ekki lönd þar að sigla inn í sama hrunið og hér.
Ingólfur H Þorleifsson, 4.3.2009 kl. 19:46
"Forsætisráðherra Írlands hefur sagt að ef þeir væru ekki með evru, þá væru þeir í sömu vandamálum og Íslands."
Bankastjóri Kaupþings segir að þeir hafi verið strangheiðarlegir í öllu því sem þeir tóku sér fyrir hendur og ekki komið nálægt aflandsskattaskjólum.
svona svipuð fullyrðing og Jón Frímann er með.
Jón, afhverju kemuru ekki með næst tilvitnum frá ráðaneyti áróðursmála í ESB?
Fannar frá Rifi, 4.3.2009 kl. 20:16
og athugasemdin er hver .... ? Þessi rök eru miðuð við einhliða upptöku Evru, þá hefðum við verið í vondum málum, hvort sem það væri evra, USD eða NOK. Ef við hefðum verið með Evruna þá hefðum við haft Seðlabanka Evrópu (Ice save ekki fallið á okkur) og síðast en ekki síst hefði verið eftirlit með bönkunum og þeir hefðu aldrei verið svona stórir.
Birgir Gunnarsson, 4.3.2009 kl. 20:57
Geir Zoega peningarstefnunefndarmaður fer yfir þetta í speglinum á ruv í kvöld.
Auðvitað væri miklu miklu betra að vera í esb og með evru. Að sjálfsögðu.
Hva, hafði gæinn ekkert frétt af því að 85% af bankakerfinu væri hrunið, 18% stýrivextir og helmingur fyrirtækja í landinu tæknilega gjaldþrota ?
Einnig fjallaði sérfræðingur um sjávarútvegsstefnu ESB um hvað breyttist við inngöngu íslands viðvíkjandi sjávarútveginum.
Svar: Nánast ekkert nema að nokkrir jákvæðir þættir kæmu inn.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 4.3.2009 kl. 23:11
Hvað segiru Ómar. var viðtal við ESB sinna í Vinstri Speglinum? Var kannski sagt frá því að Jón Baldvinn mælti með ESB og að það sannaði að ESB væri best í heimi?
Ríki ESB og Evrunar eru í forraði. bankakerfið þar er hrynja. Írar eru búnir að skuldbinda ríkissjóð sinn með bankaábyrgðum og lánum til bankana upp á 265% af landsframleiðslu. hæsta tala sem nefnd hefur verið á Íslandi um brúttóskuldir ríkissjóðs nema 200% af landsframleiðslu.
Zöega bullar út í loftið og gjammar eitthvað eins og venjulega. stýrivextir eru 18% og hvað? eru allir útláns vextir allstaðar í evrulöndunum í samræmi við stýrivexti seðlabanka evrópu? eða getur verið að hið almenna vaxtastig sé í raun mjög breytilegt og fari eftir verðbólgumælingum á hverjum stað fyrir sig.
hér erum við kominn í 7% atvinnuleysi. góðærisatvinnuleysi á evrusvæðinu. spánn er með ESB, Evru og seðlabanki Spánar hélt aftur af bönkum landsins. samt er allt í rúst þar og atvinnuleysið er að nálgast 20%. afhverju er staðan þar ekki betri? gerði evran ekkert gagn? ef hún gerði ekkert gagn hjá Spánverjum, hefði hún þá á einhvern yfirnáttúrulegan hátt gert okkur eitthvað gagn?
Fannar frá Rifi, 5.3.2009 kl. 01:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.