4.3.2009 | 15:56
VG á móti nýjum framboðum.
Ástæðan fyrir því að VG vildi koma kosningum á sem allra fyrst var aðeins til að ný óánægju framboð hefðu ekki tíma til að skipuleggja sig. Öll óánægjuframboð af vinstri vængnum taka fylgi af VG. Ekki mun ég gráta það heldur gleðjast sérstaklega yfir hverju framboði sem tilkynnt er um. En svona er nú lýðræðishyggjan í Vinstrihreyfingunni grænu framboði.
Afturhaldskommatittsflokkur......
Vilja gegnsætt réttlæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
33 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
Erlent
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hefur ekkert upp á sig Kalli að fresta kosningunum. Þessi ríkisstjórn er ekki að gera nokkurn skapaðan hlut. Er það ekki rétt hjá Geir að kosningabaráttan sé hafin. þú frambjóðandinn veist mæta vel að svo er. Hvað er SJS annað en afturhaldskommatittur. Getur þú bent mér á eitt, eða tölum nú ekki um tvö mál sem hafa skipt einhverju máli fyrir þjóðina sem hann hefur verið sammála þau 25 ár sem hann hefur setið á Alþingi.
Ingólfur H Þorleifsson, 4.3.2009 kl. 16:15
Hahaha, Steingrímur kommúnisti, þessi var góður!
Vésteinn Valgarðsson, 4.3.2009 kl. 16:38
Zetuliðið er allt á móti nýjum framboðum.
Offari, 4.3.2009 kl. 16:38
Kalli.
Þessi upptalning hefur ekkert að gera með það að vera sammála einhverju sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Ef Vg hefði verið við völd þá hefði ekki þurft að spá í neitt af þessu. Þó að úlfur úlfur aðferðin virki einhverntímann. VG hefur verið á móti í öllum stórum málum sem komið hafa fyrir Alþingi. Þeir hafa aðeins talað fyrir skattahækkunum og afturhvarfi til haftastefnutímans. Ég hef til dæmis ekki séð stafkrók um hvernig taka á á vandanum sem nú er uppi.
Allt sem hefur verið gert síðustu 30 daga er að reka Davíð og draga til baka þann niðurskurð sem ákveðinn hafði verið í heilbrigðiskerfinu. Þau fáu mal sem lögð hafa verið fyrir þingið höfðu verið ákveðin af fyrri ríkisstjórn. Nú síðast í dag var einn af forsetum Alþingis að segja frá því í þinginu að forsætisnefndin veit ekki einu sinni hvernig þingstörfum verður háttað í næstu viku. Svo mikil er málefnaþurrðin.
En að endingu er gott að þú veist hvernig góðir stjórnmálamenn verða til. Það skilar þér þá væntanlega að settu marki. Þó að það verði VG þingmaður þá er aldrei of mikið af vestfirðingum á Alþingi. Þeir hafa þó allavega þurft að hafa fyrir sínu í gegn um árin.
Ingólfur H Þorleifsson, 4.3.2009 kl. 17:11
Ég stóð í því að tala við þá hópa sem fram höfðu komið með framboðshugmyndir þegar stjórnin var skipuð fyrir hönd VG og voru þessir hópar verulega ósammála um hvenær ætti að kjósa. Sumir töluðu um byrjun maí aðrir ekki seinna en í apríl, sumir jafnvel eins fljótt og auðið væri og sá hópur sem vildi seinastar kosningar vildi þær 17. júní. Þessum upplýsingum kom ég svo til þeirra sem stóðu í að semja fyrir VG. Þó dagsetning Framsóknar hafi svo orðið ofan á þá tel ég nokkuð viss um að VG hafi verið eini flokkurinn sem spurði mótmælendahópana um hvað þeim fyndist.
Hvað varðar hvaða hvort Steingrímur hafi stutt eitthvað sem skifti sköpum fyrir þjóðina þá kemur hérna stutt syrpa af málum sem hefðu getað tekið verulega broddinn úr því efnahagshruni sem við nú gögnum í gegnum í boði þín og skoðannabræðra þinna:
http://www.althingi.is/altext/133/s/0014.html
http://www.althingi.is/altext/135/s/0008.html
http://www.althingi.is/altext/135/s/0043.html
http://www.althingi.is/altext/135/s/0708.html
http://www.althingi.is/altext/135/s/0710.html
Það er ekki gagnrýnivert að VG sé vinstriflokkur sem berst fyrir hagsmunum almennings, á sama hátt og það er ekkert óeðlilegt við það að þið í Sjálfstæðisflokknum berjist fyrir hagsmunum auðvaldsins. Ég mun ekki uppnefna þig fyrir það, bara gera mitt bersta til að koma í veg fyrir að þú komist til áhrifa.
Héðinn Björnsson, 4.3.2009 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.