24.2.2009 | 20:18
Hvað gerist næst ?
Framhaldið verður vægast sagt áhugavert eftir þetta viðtal, ég segi ekki annað. Þessi þáttur staðfestir það sem margir hafa sagt að minnihlutastjórnin er í persónulegri herferð gegn Davíð Oddssyni. Það er eina stefnumálið sem flokkarnir eru sammála um.
Það er ekkert verið að gera.......
Davíð í Kastljósviðtali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
3 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 254683
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég get verið sammála þessu hjá þér. Ég sé ekkert annað gerast á Alþingi.
Júlía Helgadóttir (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 20:29
Þetta viðtal sannfærði mig enn frekar um það að maðurinn er helsjúkur og verður að fara úr turninum áður en hann skaðar okkur meira.
Hvað var málið með að grenja?? Dugar kannski í Ameríku en ekki á Íslandi við látum ekki blekkja okkur með væli.
Gló Magnaða, 24.2.2009 kl. 23:21
Ég get ekki séð að hann sé helsjúkur maður, þvert á móti sýnist mér hann mjög skýr og kjarnyrtur.
Ég gat ekki séð neitt væl, mér sýndist maðurinn klökkna og ef ég væri í sömu aðstöðu og hann er myndi ég sennilega klökkna líka. Maðurinn er manneskja, ekki róboti. Þessar árásir sem maðurinn og fjölskylda hans verða fyrir eru með öllu óhugnanlegar. Eru borgarar Íslands virkilega orðnir svona? Ofbeldisfullir, móðursjúkir, étandi vitleysuna eftir hver öðrum?
Júlía Helgadóttir (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 23:54
Allt sem fyrrum forsætisráðherra segir og gerir og núverandi seðlabankastjóri...er beint frá guði!
Er svo hissa að nokkrir (örfáir) íslendingar hafi ekki enn áttað sig á þessum STAÐREYNDUM!???Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.2.2009 kl. 00:04
Við höfum ekki efni á að leifa honum að sitja áfram í seðlabankanum af eintómri góðmennsku. Þó að hann grenji. Ef hann þolir þetta ekki þá á hann að fara strax. Hann verður hvort sem er rekinn með skít og skömm eftir nokkra klukkutíma.
Ekki fallegt af honum að drulla yfir sína flokksmenn eingöngu til þess að reyna að líta vel út sjálfur.
Ég spyr bara Davíðs lovera hér, eru allir í þessu landi óhæfir nema hann?
Fann sönnun þess að hann lýgur um þessar svokölluðu viðvaranir sínar. Viðtal síðan í mars við breska fréttastofu þar sem hann segir að bankarnir standi vel
http://link.brightcove.com/services/player/bcpid1184614595?bctid=1838513374Gló Magnaða, 25.2.2009 kl. 00:35
Ég horfði á þetta viðtal Gló. Hér er það sem Davíð sagði:
"The economy of this country is quite extraordinary good. Maybe it is that Iceland is far away in distance, small country and people begin to speculate. I think that the CDS that is so much higher than some of these banks than of average elsewhere is not fair and should not be so high. I think it takes explanations and explaining both from the banks and from the state to get the CDS down to some ordinary thing because no bank can live forever with CDS up to 500, 600.
These banks are so sound that nothing like that is likely to happen. And if something would happen we would never be talking about the whole amount of money because it is never like that, even so the Icelandic economy, the state being debtless, this would not be to much for the state to swallow, if it would like to swallow it. "
Ég get ekki séð að hann sé að ljúga í þessu viðtali - hann tekur það skýrt fram að bankarnir þurfi að lækka CDS tölurnar hjá sér ef þeir vilji lifa.
Davíð má vel gagnrýna flokksbræður sína. Annað væri óeðlilegt.
Júlía Helgadóttir (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 08:38
BWAHAHAHAHAHAHA..................... fyndin!!
Gló Magnaða, 25.2.2009 kl. 10:41
Pottþétt rök Gló.
Júlía Helgadóttir (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 11:56
Gló (ó)Magnaða - blind af hatri. Stödd í eigin fílabeinsturni og neitar rökum.
Frank Magnús Michelsen, 25.2.2009 kl. 12:54
Hahahahaha............. Þið þarna Rómeó og Júlía mér er skemmt
Gló Magnaða, 25.2.2009 kl. 14:15
Ertu nokkuð komin á fermingaraldurinn Gló?
Júlía Helgadóttir (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 22:51
Hahahahaha.... reyni að hafa gaman, það þýðir er ekkert annað og sérstaklega verður maður að hafa gaman að fólki sem tekur engum sönsum í dýrkun á einum manni.
Ég fíla Golla, þótt sé andskotanum blárri, þá er hann oft réttsýnn og hann veit að við verðum að losna við sjúkan seðlabankastjóra.
Koma svo!! hafa gaman að lífinu
Gló Magnaða, 26.2.2009 kl. 09:24
Já hvernig væri það Gló, reyna að hafa smá fjör í lífi sínu og hætta þessu skítkasti? Ef þú kæmir nú með rökstutt mál þá myndi maður kannski hlusta, en innantóm stóryrði eins og "maðurinn er helsjúkur og verður að fara úr turninum áður en hann skaðar okkur meira." duga skammt.
Það er á færi hvers sem er að blaðra út í loftið.
Júlía Helgadóttir (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 21:42
Uuuuuu...... hvar er skíkast? Nefndu dæmi.
Gló Magnaða, 2.3.2009 kl. 08:39
Æ fyrirgefðu, ég tók orðum þínum "maðurinn er helsjúkur og verður að fara úr turninum áður en hann skaðar okkur meira" sem skítkasti, en ekki þeirri nákvæmu læknisfræðilegu greiningu sem þú segir þau vera.
Afsakaðu mig dr. Gló.
Júlía Helgadóttir (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 15:48
Vá hvað þú ert blinduð. En gaman að því. Þú ert greinilega svona ekta sjálfstæðismaður og veigrar þér ekki við að gera lítið úr fólki sem er á annari skoðun. En það er auðvitað ekki skitkast.
Það þarf engan sérfræðing til þess að sjá að Davíð karlinn er ekki alveg heill. Það gerðist eitthvað þegar hann fékk vírusinn í heilann (eða hvað það nú var) fyrir nokkrum árum. Ég hef alla vega verið skíthrædd við að hafa hann í svona mikilvægu embætti og það hefur heldur betur komið í ljós að hann var ekki að valda því. Mér var mikið létt þegar hann var rekinn. Hjúkket......
Þer er velkomið að kalla þetta skítkast en það er nú bara hræódýr fyrirsláttur.
Reyna svo að hafa gaman af lífinu. Það heldur áfram þó sjallar séu ekki við völd og Davíð sé horfin úr seðlabankanum hehe......
Gló Magnaða, 3.3.2009 kl. 09:17
Ég hef að vísu ekki kosið Sjálfstæðisflokkinn í síðustu tveimur alþingiskosningum, þannig sú fullyrðing reynist ekki vera á rökum reist hjá þér.
Það er ekkert betra en rök til að gera lítið úr þeim röklausu. Það er svo sannarlega heimilt að gera lítið úr þeim með þeim hætti og er mörgum þrepum fyrir ofan það sem þú lætur út úr þér, órökstutt, gagnvart heilbrigðum og góðum manni. Orð þín dæma sig sjálf.
Ég hef gaman af lífinu, enda truflar það mig ekki að til sé fólk sem er ósammála mér. Hvernig dettur fólki í hug að herma geðveiki upp á pólitíska andstæðinga, bara vegna þess að það er ósammála þeim? Myndi ég halda því fram að Steingrímur J. og Jóhanna væru vanheil á geði? Aldeilis ekki. Ég er ósammála þeim um flest í stjórnmálum en ég held að þetta sé vænsta fólk. Dæmi nú hver fyrir sig hverjum hlýtur að líða illa og hverjum vel.
Júlía Helgadóttir (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 21:19
Hætturðu að kjósa D þegar Davíð hætti?
Geðveiki eru þín orð ekki mín. Hef ekkert sagt um að neinn væri geðveikur.
Ég veit ekki hvað mér á að finnast um að þér finnist þú betri en ég. Kannski er það bara ágætt þegar fólk hefur mikið sjálfsálit. Get ekki dæmt þig af þessum skrifum eins og þú gerir um mig.
Gló Magnaða, 4.3.2009 kl. 10:04
"Það þarf engan sérfræðing til þess að sjá að Davíð karlinn er ekki alveg heill. Það gerðist eitthvað þegar hann fékk vírusinn í heilann (eða hvað það nú var) fyrir nokkrum árum."
Júlía Helgadóttir (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.