26.1.2009 | 20:42
Nú fáum við að sjá hvað er að marka þig Steingrímur.
60% þjóðarinnar vilja EKKI ganga í Evrópusambandið. Það liggur fyrir að VG er á móti því að ganga í ESB, en 71% vinstri Grænna eru andvígir aðild. Það verður gaman að sjá hvaða samkomulagi þeir ná við Samfylkinguna í þessu máli sem er ofar öllu að mati þingmanna Samfylkingarinnar.
Ekki kæmi mér það á óvart þó Steingrímur gæfi fljótt afslátt af þeim málum sem hann hefur hamrað á í gegn um tíðina.
Þjóðin er á móti aðild að ESB.....
Ekki verið samið um neitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
335 dagar til jóla
Af mbl.is
Viðskipti
- Uppfærslan hafi mikla þýðingu
- Hafa lokið 4 milljarða fjármögnun
- Tilnefna í stjórn Kaldvíkur
- Sóttu 123 milljónir í fyrstu lotu
- Mikil áhætta að vera í forsvari fyrir fjármálafyrirtæki
- Þreifingar í gangi á milli Mýflugs og Norlandair
- Ölgerðin kaupir Gæðabakstur
- Skortsala mikilvæg fyrir verðmyndun
- Inga Sæland fyrir og eftir ráðherrastólinn
- Grallarar á bak við tilboðið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mér sýnist einnig á öllu að Sigmundur og Framsókn ætli að gefa eftir í Icesave deilunni enda munum við alltaf þurfa að borga Icesave 100% ef við ætlum að ganga í ESB.
nú er spurning hvort að menn séu tilbúnir að selja hugsjónir sínar og baráttumál fyrir völd.
Fannar frá Rifi, 26.1.2009 kl. 20:51
Sveinn, ertu virkilega að halda að það verði einhver bylting ef við förum inn í ESB? þar munu Jón Ásgeir og Hannes Smára una sér vel, enda hafa þeir óhikað stutt við bakið á Baugsfylkingunni og vilja sækja inn í ESB.
Þar mun bara gráu verða bætt ofan á svart.
Fannar frá Rifi, 26.1.2009 kl. 21:11
Það er nú ekkert í hendi hjá ykkur enn. Ekki gleyma því að þjóðin vill ekki kommúnista til valda, það mun koma í ljós strax í næstu kosningum. Þó að þið hafið getað notað ykkur ástandið til að upphefja ykkur þá sér fólk í gegn um það.
Ingólfur H Þorleifsson, 26.1.2009 kl. 21:12
Nú er fátt annað betra í stöðunni fyrir sjálfstæðismenn með hugarangur en að koma sér upp birgðum af diazepam og mogadon og þreyja síðan þorrann og góuna í þægilegri dofavímu.
Jóhannes Ragnarsson, 26.1.2009 kl. 21:41
þó að menn skrái sig í einhvern flokk þá skiptir það litlu, sérstaklega þegar þeir hafa keypt upp annan flokk með húð og hári og eigi þar ráðherra.
Sveinn. ertu Jan Mayen? Samfylkingin vill inn í ESB og VG eru tilbúnir að gefa allt eftir til að komast að kjötkötlunum. eða svo virðist vera. vona að það sé aðeins meir á bak við VG en orðin tóm.
Fannar frá Rifi, 26.1.2009 kl. 23:52
þarna átti að vera. ertu á Jan Mayen.
Fannar frá Rifi, 26.1.2009 kl. 23:53
Oft ratast kjöftugum satt orð á munn Jóhannes. Held að það verði ansi margir dofnir eftir að vinstri stjórn hefur riðið um héruð. Sagan sannar það. Þó að vandséð sé hvernig er hægt að auka skuldir þjóðarinnar eftir þessa holskeflu þá tekst þeim það örugglega.
Ingólfur H Þorleifsson, 27.1.2009 kl. 06:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.