Eins og að spila fótbolta á annað markið.

Heyrði í manni í gær sem var á fundi í Valhöll í síðustu viku um Evrópumál. Hann sagði að andrúmsloftið hefði minnt sig á fótbolta þar sem spilað er á annað markið, slík hefði andstaðan við Evrópusambandið verið. Ég er ekki hissa. Það kæmi mér allavega mikið á óvart ef sjálfstæðismenn samþykkja að ganga til viðræðna um aðild. Það hefur þá mikið breyst í flokknum frá síðasta landsfundi.

Á meðan við ekki fáum óskorað vald til að ákvarða um okkar auðlindamál þá kemur þetta ekki til greina að mínu viti. Við meigum aldrei selja okkar ákvörðunarrétt og fullveldi til Brussel.

Einstefna.....


mbl.is „Brygðist sögulegu hlutverki sínu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Hrannar Pálsson

Hvers vegna á stjórnmálaflokkur að þjóna einhverju sögulegu hlutverki?

Kristján Hrannar Pálsson, 11.1.2009 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband