7.12.2008 | 13:17
Hvenær verður byrjað að handtaka Íslensku útrásar glæpamennina.
Íslensku fjárglæfra víkingarnir eru allir enn í fullu fjöri. Byrjaðir að reyna að kaupa rústirnar af gömlu fyrirtækjunum, og beita sömu sjónhverfingunum og áður. Hversu lengi ætla stjórnvöld að leyfa þessum mönnum að vaða uppi.
Menn sem hafa spilað sig stóra skulda tugi og hundruð milljarða króna og það er ekki fræðilegur möguleiki að þeir séu borgunarmenn fyrir þessum skuldum. Samt sem áður keyra þeir enn um á Range Rover jeppunum sínum eins og ekkert hafi í skorist.
það á að stoppa þessa menn strax......
Bagger í haldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
2 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 254685
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú hlýtur að sjá að allar aðgerðir frjálshyggjuflokkanna í ríkisstjórninni miða að því að þessir menn sleppi, geti keypt bankana aftur og sett þá aftur á hausinn.
Björgvin R. Leifsson, 7.12.2008 kl. 13:40
Góðan dag; Ingólfur, líka sem aðrir skrifarar og lesendur !
Tek undir; með Björgvin Rúnari, eindregið.
Ingólfur ! Líkast til; er nú svo útþynnt, blóð í æðum ykkar, Vestfirzkra frænda minna, að þið gerið ykkur flest að góðu, samanber uppihaldið, á Bolvízka ódrættinum Einari Kr. Guðfinnssyni, svo eitt dæma sé tekið.
Hvernig væri nú; að þú mannaðir þig upp í, að hvetja til handtöku og aftignunar, á þeim stjórnmálamanna óbermum, hverjir ekki eiga síður sök á, hversu komið er málum, líka sem fjárplógsmanna þeirra, hverjir upp hafa gengið, á ökrum Frjálshyggjunnar, líkt og selshausinn, í Fróðárundrum, Ingólfur minn ?
Þið Vestfirzkir; skuluð ekkert vera að derra ykkur, upp í stuðning, við mestu skaðræðisöfl síðari tíma sögu, þótt svo FLOKKS hollusta sumra ykkar, sé lands- og fólks hollustu yfirsterkari.
Hann er orðinn langur; vegurinn frá þeim Gesti Oddleifssyni í Haga, sem og Hrafni frænda mínum, og græðara, á Eyri Sveinbjarnarsyni, til þeirra, sem nú byggja þennan göfuga fjórðung, og elsta hluta okkar lands, Ingólfur minn !
Með sæmilegum kveðjum þó; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.