15.11.2008 | 12:47
Bjarni setti ný viðmið í klaufaskap.
Framsóknarflokkurinn er liðónýtur og á ekkert eftir nema gefa upp öndina. Stærsta ástæðan eru illdeilur flokksmanna sjálfra í gegn um árin. Eina von þeirra fór út um þúfur þegar fyrrum formaður setti Jón Sigurðsson til valda. Hefðu framsóknarmenn borið gæfu til að velja Sif sem formann þá hefði staðan vafalaust verið önnur.
Búið spil.....
Bjarni setti ný viðmið með afsögn sinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sæll ingólfur - ég hef verið umsetinn af hrósi í bloggheimum og víðar og margt af því gríðarlegt oflof. sumu af því hef ég verið einlæglega ósammála en þér er ég sammála, þetta var klaufaskapur umfram það sem ég hélt að væri hægt. og það er dýrmætt að sjá spaugilegu hliðarnar - en ég er vitaskuld ekki sammála því að framsóknarflokkurinn sé að gefa upp öndina - það er vonandi einföldun hjá þér...
Bjarni Harðarson, 15.11.2008 kl. 13:19
Sæll Bjarni.
Þú átt heiður skilið fyrir hvernig þú tókst á þínum málum. Það mættu fleiri taka þig til fyrirmyndar í því. Það skal ég líka viðurkenna að ég mun sakna þín úr ræðustól alþingis. Það er vöntun á þingmönnum sem tala skírt og skorinort. Það væri annars gaman að vita þína skoðun á þessu sem ég sagði um Sif. Heldur þú að ef hún hefði tekið við þegar Jón var settur inn, að staða flokksins væri önnur.
Ingólfur H Þorleifsson, 15.11.2008 kl. 13:37
Jón Sigurðsson var einhver frábærasti stjórnmálaforingi sem um getur á síðustu árum. Allir sem störfuðu með honum vitna um hve hann var lýðræðislegur. Hann er líka svo lítillátur og hógvær að þegar hann komst ekki inn á þing, þá sagði hann formannsstöðunni lausri. Ef hann væri á þingi núna þá væri hann vísast búinn að segja sig frá þingmennsku þangað til búið væri að rannsaka hverjir eru saklausir af bankahruninu. Hann segir hér meðal annars:
Áður en hann tók við flokknum var ég alvarlega farinn að íhuga að kjósa eitthvað annað, eftir allt of langan valdatíma Halldórs. Hann gaf nýja von, en yfirgaf stjórnmálin allt of fljótt. Ég er ekki sammála honum í Evrópumálunum en ég var hins vegar feginn að hann var valinn en ekki Siv. Mér finnst Siv að vissu leyti tækifærispólitíkus, þó að vísu megi margt gott um hana segja. Ég held að ef Jón hefði verið nokkur ár í viðbót þá hefði hann náð að kveða niður flokkadrættina innan flokksins.
Einar Sigurbergur Arason, 17.11.2008 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.