Vafasöm viðskipti bankastjóra nýja Glitnis.

Hvernig má það vera að tæplega tvöhundruð milljóna viðskipti týnast svona. Birna  keypti sjö milljón hluti í Glitni á genginu 26,4 fyrir samtals 184 milljónir króna. En svo virðist sem hún þurfi ekki að borga þessa peninga vegna mannlegra mistaka. Það væri gaman að sjá hvort hún hefði ekki viljað halda hlutnum ef allt hefði ekki farið til andskotans. Starfsmenn bankans hefðu örugglega verið snöggir að leiðrétta"mistökin"

Mannleg Innherja mistök....


mbl.is FME skoðar innherjaviðskipti í bönkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Frank Magnús Michelsen

Lánið var svokallað kúlulán.

Kúlulán eru þannig að engar afborganir eru af láninu á lánstímanum, og oft engar vaxtagreiðslur heldur. Lánið er svo greitt upp í einu lagi í lok lánstíma.

Frank Magnús Michelsen, 30.10.2008 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband