20.5.2008 | 13:01
Össur er spjátrungur.
Held nú að Össur ætti að hafa vit á því að vera ekki að gaspra meira. Maðurinn hefur verið yfirlýsingaglaður með afbrygðum undanfarið án þess að hafa samþykki samráðherra sinna fyrir því. Nægir þar að nefna hugsanlegt umhverfismat vegna olíuhreinsistöðvar á Vestfjörðum. En Össur sagði í þinginu um daginn að ekki kæmi til greina að ríkið borgaði fyrir slíkt mat. Það er hans skoðun, ekki ríkisstjórnarinnar.
Hvalveiðar eru nauðsynlegar til að halda þessum kvikindum í skefjum. Það er vitað hversu mikið hvalur étur af fiski.
Verð nú að segja að Samfylkingin er farin að haga seglum sínum ansi mikið eftir vindi síðustu misseri.
Hentistefnuflokkur.....
Óánægja með hrefnuveiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
33 dagar til jóla
Af mbl.is
Íþróttir
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
- Landsliðskonan öflug í tapi
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Össur er flottastur - með manngæskuna í fyrirrúmi, annað en sumir.
halkatla, 20.5.2008 kl. 13:23
Sammála Anna.
Ingólfur rugludallur !
Hvalur étur 4% af þyngd sinni á sólarhring.
Níels A. Ársælsson., 20.5.2008 kl. 13:42
"Það er talað um að hvalur éti þyngd sína á sólarhring af fiski"
Ertu að vitna í einhverjar rannsóknir eða er þetta bara hlutur sem einhver talar um?
Karma (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 14:05
Þetta eru nú engar rannsóknir, ég heyrði þetta í útvarpinu. En ef þetta er rangt hjá mér þá er það bara gott. Ég er samt á því að við eigum að veiða hval og helst sem mest af honum.
Hvað varðar restina af athugasemd Níelsar þá er það bara fínt hjá honum að geta kommentað á færslur annarra, en lokað svo sínum bitru hugsunum og velja úr hver fær að tjá sig. Hvernig sá ágæti maður sér hlutina segir mikið meira um hann sjálfan en nokkurn tímann ástandið hverju sinni.
Illa skemmdur.
Ingólfur H Þorleifsson, 20.5.2008 kl. 16:17
Jarí jarí Ingólfur karlinn !
Ég hélt menn síndu sig ekki fyrr en þeir væru orðnir meistarar.
Mundu bara Ingólfur minn að lesa fræðin þín heima áður en þú lætur ljós þitt skína um víða velli internetsins.
En segðu mér elsku labba kúturinn minn !
1. Af hverju segiru að ég sé skemmdur ?
2. Af hverju segiru að ég sé með bitrar hugsanir ?
3. Af hverju segiru að ég velji úr hverjir mega komentera hjá mér ?
4. Af hverju segir þú að Össur Skarphéðinsson sé spjátrungur ? Er hann spjátúngur af því hann er á móti hvalveiðum ?
Sé ekki samhengið þarna litli ljúfurinn minn !
Ath, af gefnu tilefni; Ég hef í eitt skipti svo ég muni ekki hleypt athugasemd að á mínu bloggi og það var frá þér Ingólfur. Þú gerir þér vonandi grein fyrir því hvers vegna.
Níels A. Ársælsson., 20.5.2008 kl. 16:43
Ég hélt líka að sýndu væri með ý. En menn sem tjá sig á víðum völlum internetsins vita það vafalaust. Það er aftur á móti hárrétt há þér að heimalærdómur er af hinu góða. Ég mun taka þetta heilræði til greina.
En svo ég reyni að svara listanum hér að ofan.
Biturleiki þinn út í stjórnvöld vegna kvótakerfisins er öllum sem lesa bloggið þitt ljós. Eins og ég hef sagt áður þá er það öðrum að kenna en stjórnvöldum hvernig vissir aðilar hafa farið verr út úr kvótakerfinu en aðrir.
þegar ég segi að þú sért skemmdur þá er ég að vitna til skrifa þinna um sjávarútvegsráðherra og forystumenn LÍÚ svo dæmi séu tekin.
Þegar athugasemdir birtast ekki fyrr en síðuhaldari hefur samþykkt þær, þá er verið að velja úr hver fær að gera athugasemdir.
Össur er spjátrungur m.a. vegna þess hvernig hann tjáir sig um málefni sem ekki er samstaða um í ríkisstjórn. Hann gleymir stundum að hann er ekki einn í ríkisstjórn mann greyið.
Hvað varðar ástæður þess að þú vildir ekki birta athugasemd mína, þá er mér það ekki ljóst. hún gekk ef ég man rétt út á það sama og hefur komið fram hér að ofan, hversu bitur þú ert út í kvótakerfið en villt ekki kannast við að hafa gert neitt rangt.
Ingólfur H Þorleifsson, 20.5.2008 kl. 17:11
Sæll Ingólfur.
Ég hef alltaf verið mjög lélegur í stafsetningu og biðst ég forláts á því.
Varðandi biturleika minn út í kvótakerfið þá fylgi ég þar 67% af íslensku þjóðinni, svo varla þarf ég að fara leynt með hann.
Mínar skoðanir á sjávarútvegsráðherra og LÍÚ eru algerlega heilar í gegn og hef ég ekkert verið að laumast með þær og stend við hvert orð sem ég hef látið falla á þeim vetvangi.
Ef þú heldur að fólkið í sjávarþorpunum beri eitthverja minnstu ábyrgð á því hvernig komið er víðast hvar þá ertu á rangri braut.
Þar er fyrst og síðast við stjórnvöld að sakast (Sjálfstæðisflokk og Framsókn) en hvorki minn biturleika né þína blinduðu trú á Sjálfstæðisflokknum.
Og annað. Með sömu orðum gæti ég haldið því fram að þú værir skemmdur fyrst þú heldur því fram að Össur Skarphéðinsson sé spjátrungur.
Ég hleypi nær undantekningarlaust öllum athugasemdum í gegn hjá mér nema um sé að ræða persónulegt níð um mig og mína.
Hafðu góðar stundir !
Níels A. Ársælsson., 20.5.2008 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.