Bankarnir í eigu ríkisins á ný.

Ef ríkið á að draga þessa drengi upp úr skítnum um leið og harðna fer á dalnum , þá er spurning hvort ekki er best að ríkið eignist þá bara aftur. Það er þá kannski ekki meira í þessa "fjármálasnillinga" spunnið eftir allt saman.

Vonandi að þeir nái nú að halda Range Roverunum sínum strákgreyin.

Látum þá taka tapið líka, ekki bara gróðann.....


mbl.is Stjórnvöld styðja bankana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Það virðist vera kominn upp klofningur í ríkisstjórninni til þessa máls en Geir gaf ekki mikið út á það að ríkið kæmi bönkunum til aðstoðar í kastljósinu um daginn og Pétur Blöndal virðist styðja stefnu Geirs að Gera-ekki-neitt.

Sigurjón Þórðarson, 14.4.2008 kl. 11:32

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Stoðirnar undir bankana voru kvótakerfið þitt Ingólfur !

Hvað klikkaði ?

Níels A. Ársælsson., 15.4.2008 kl. 12:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband