Saklaus uns sekt er sönnuð.

policeÞað var búið að dæma þessa menn um leið og þeir voru teknir fastir. Ef ég man rétt þá sátu þeir í gæsluvarðhaldi.  Það er greinilegt að lögreglan hefur ekki getað fært nægar sannanir til að fá þá sakfelda, hvers vegna veit ég ekki. Gæti verið að þetta hafi ekki verið eins alvarlegt og lögreglan vill meina. Má ekki búast við skaðabótakröfum á ríkið ef þetta verður niðurstaða hæstaréttar.

Það eru nú dæmi um að lögreglan fer ekki rétt að málum, án þess að það þurfi að vera raunin í þessu máli.

Hvað varðar hundasveitina þá er ég sammála að hana á að efla og styrkja því hún hefur sannað sig fyrir löngu.

Þetta er lögreglumál.....


mbl.is Kurr í lögreglumönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gló Magnaða

Það hlýtur bara að vera eitthvað að hjá þessari lögreglu eins og öðrum íslendingum. Að kenna þessum erlendu mönnum um er bara rasismi.

Gló Magnaða, 13.3.2008 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband