Alþjóðleg matarkvöld.

fpÍ kvöld er veisla hjá starfsmannafélagi Íslandssögu. Þar sem að fólk af ýmsu þjóðerni starfar hjá Íslandssögu þá var ákveðið fyrir nokkrum árum að halda  alþjóðlegt matarkvöld. Þetta er held ég í fjórða skiptið sem þetta er haldið, og gaman að smakka rétti frá öðrum löndum.

Tælensku konurnar elda tælenskan mat. Pólsku konurnar koma með rétti frá sínu landi og að sjálfsögðu elda þær íslensku eitthvað gott líka. Svo er fólk frá Filipseyjum, Slóvakíu, El Salvador og Makedóníu.

Það verða hátt í 50 manns sem mæta í veisluna og vafalaust verður mikið fjör.         

Et drekk og ver glar.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband