VIð þurfum að gera miklu meira af því að varðveita gömul skip.

báturÞetta er skref í rétta átt hjá okkur, og Guðmundur Hallvarðsson á heiður skilið fyrir sína baráttu við að varðveita Óðinn. Það er aftur á móti mikil synd hve mikið af gömlum skipum hefur verið fargað og saga útgerðar á Íslandi þannig glatast.

Það væri gaman að eiga í dag einn af nýsköpunartogurunum í höfninni í Reykjavík, sem gæti svo siglt út á land og fólk skoðað. Eins er búið að brenna allt of marga trébáta í gegnum árin.

Ég fer örugglega og skoða þetta safn þegar það opnar.

Varðveitum söguna.....


mbl.is Óðinn senn á varanlegan stað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur H Þorleifsson

Það fór þá aldrei svo að við yrðum ekki sammála.

En eins og þú veist þá vagga sér 28976534 bárur.

Ingólfur H Þorleifsson, 25.1.2008 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband