21.1.2008 | 18:32
Dagur að kveldi kominn.
Þetta er bara það sem flestir hafa átt von á. Þessi nýi R-listi var dauðadæmdur frá byrjun. Bara það að þau hafi ekki getað komið sér saman um málefnasamning segir alla söguna. Þessi sundurlausi hópur getur ekki komið sér saman um nokkurn skapaðan hlut. Ólafur F Magnússon er sjálfstæðismaður að upplagi og því má segja að þetta sé hreinn meirihluti Sjálfstæðismanna.
Það verður gaman að heyra hvaða afsakanir Dagur og Björn Ingi hafa fyrir þessu, ef þeir þá gefa kost á sér í viðtal.
Bjart framundan í Reykjavík.....
Nýr meirihluti í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
33 dagar til jóla
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta fer að vera eins og stóra hnífstungumálið..... Fyrst stinga sjálfstæðismenn Ólaf F. fyrir mörgum árum og senda hann út í horn, svo stinga þeir hann aftur eftir síðustu borgarstjórnarkosningar og velja Björn Inga. En núna nær Ólafur fram hefndum á sjálfstæðismönnum með því að láta þá kokgleypa alla stefnuskrá F-listans eins og hún leggur sig og fær borgarstjórastólinn í kaupbæti.
Þetta er auðvitað bara snilld og frábært að vita af því að flugvöllurinn fær að vera í friði næstu árin, þvert á loforð sjálfstæðismanna. Ólafur F. Magnússon er snillingur en það er víst eins gott að hann sé heilsuhraustur.......
Sigurður Hreinsson (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 21:03
Þetta er orðin algjör leiksýning og við megum ekki missa af næsta þætti. Nú beinist kastljósið að Möggu Sverris sem er í fílu. Skyldi hún láta undan gylliboðum næstu daga? Hvernig fer með Glanna Glæp (Björn Inga) og fatamálið mikla sem er algjört milljón? Verður Guðjóni Ólafi sparkaðu úr Framsókn? Kaupir Glanni Glæpur sér annað hnífasett? Er von að maður spyrji. Það er óhætt að segja að það sé ekki gúrkutíð hjá fjölmiðlum þótt gúrkutíð sé hjá gúrkubændum!
Róbert Schmidt
Robbi Schmidt (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.